Merki: handbolti

ÍBV og Fram mætast í kvöld

Í kvöld fer fram leikur ÍBV og Fram í Olís-deild karla. Leikurinn sem er í Vestmannaeyjum hefst klukkan 18:30. Liðin eru bæði neðarlega í...

Botnlið ÍBV tapaði gegn toppliði Hauka

ÍBV mætti Haukum í Hafnafirði í leik í 10. umferð Olís-deildar karla í gær. Eyjamenn byrjuðu ágætlega og komust í 1-3 en þá tóku Haukar...

Strákarnir spila í Hafnafirði í kvöld

ÍBV mætir Haukum í kvöld Í Schenkerhöllinni í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19:15. ÍBV hefur einungis unnið tvo af fyrstu níu leikjum deildarinnar og...

Bikarmeistararnir mæta Gróttu hér heima

Dregið var í 16-liða úrslit Coca-cola bikars karla í hádeginu í gær. Ríkjandi bikarmeistarar ÍBV drógust þar á móti Gróttu og mun mæta þeim...

Fjórfaldir meistarar nálgast botninn eftir tap gegn KA í kvöld

KA-menn mættu galvaskir til Eyja í kvöld og mættu þar ÍBV í leik í Olís-deild karla. Gestirnir tóku strax forystuna í leiknum og gáfu hana...

Tap í háspennuleik í Hafnarfirði

Strákarnir í ÍBV heimsóttu Hafnarfjörðinn í kvöld þar sem þeir mættu FH í leik í áttundu umferð Olís-deildar karla. Heimamenn byrjuðu betur en Eyjamenn tóku...

Sannfærandi sigur gegn HK

ÍBV sótti HK heim í Kópavoginn nú í kvöld í leik í níundu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Eyjastúlkur mættu vel stemmdar til leiks og...

Agnar Smári og Róbert Aron fóru illa með gömlu félagana

Valsmenn með þá Agnar Smára Jónsson og Róbert Aron Hostert heimsóttu Eyjarnar í kvöld í leik í Olís-deild karla. Það er greinilegt að þeim...

Öruggar áfram í bikarnum eftir 31 marks sigur

ÍBV átti ekki í miklum vandræðum með Víkingsstúlkur í 1. umferð Coca-cola bikars kvenna í Víkinni í kvöld. ÍBV stúlkur sitja í þriðja sæti Olísdeildarinnar...

Erlingur byrjar undankeppni EM vel

Hol­lend­ing­ar, und­ir stjórn Erl­ings Rich­ards­son­ar, byrja vel í undan­keppni EM karla í handknatt­leik og burstuðu Eista í gær, fimmtudag. Hol­land sigraði 35:25 en leikið var...

Góður sigur eftir frábæran endasprett

ÍBV heimsótti Akureyri í 6. umferð Olís-deildar karla í dag í bráðskemmtilegum leik þar sem bæði lið þurftu virkilega á sigri að halda. Leikurinn var...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X