Byrjað að steypa við stúkuna

Hafist var handa í mogun að steypa viðbyggingu við áhorfendastúku við Hásteinsvöll. Í viðbyggingu verður komið fyrir búningklefum ásamt aðstöðu. Það er verktaka fyrirtækið Steini og Olli sem annast framkvæmdina en áætlað er að taka aðstöðuna í gagnið í sumar skv. því sem kemur fram á heimasíðu ÍBV, ibvsport.is. (meira…)
ÍBV – Valur á Hásteinsvelli

Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Val á Hásteinsvelli. Að litlu er að keppa fyrir ÍBV sem er fallið um deild en Valur er í harðri samkeppni um evrópusæti þar sem hvert stig skiptir máli. Allir á völlinn, Áfram ÍBV. (meira…)