Merki: Hásteinsvöllur

Hásteinsvöllur – Gervigras og flóðlýsing

Samkvæmt fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ári stendur til að setja gervigras og flóðlýsingu á Hásteinsvöll haustið 2024 til að uppfylla m.a. þær kröfur sem...

Viðaukar við fjárhagsáætlun

Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 voru til umræðu á fundi ráðsins í vikunni sem leið. Lagður var fyrir bæjarráð 1. viðauki við fjárhagsáætlun 2023. Um...

8 liða úrslit í Mjólkurbikar kvenna

Fjögur lið spila í 8 liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna í dag. ÍBV fær Stjörnuna til sín og hefst leikurinn kl. 17:30 á Hásteinsvelli. Stjarnan...

Upplýsingafundur um gerfigras í dag

ÍBV íþróttafélag heldur opinn upplýsingafund í dag kl 19:00 í Akóges. Á fundinum verður fjallað um væntanlegar framkvæmdir við Hásteinsvöll sem hefjast að tímabili loknu. Til...

Stækkun Herjólfshallarinnar er stórt lýðheilsumál fyrir knattspyrnuiðkendur í Vestmannaeyjum

Kæru vinir. Þar sem ég bý að 30 ára þjálfunarreynslu hjá ÍBV langar að leggja orð í belg varðandi hugmyndir um annað hvort gervigras...

Er rétt að setja gervigras á Hásteinsvöll?

Mér finnst ástæða til að velta upp þessari spurningu vegna þeirrar ákvörðunar, sem mér sýnist að tekin hafi verið, um að leggja gervigras á...

Vestmannaeyjabær afhendir ÍBV nýja leikmannaaðstöðu við Hásteinsvöll til afnota

Nýir búningsklefar og önnur aðstaða leikmanna og starfsfólks knattspyrnuleikja í áhorfendastúkunni við Hásteinsvöll, verður til sýnis í dag föstudaginn 8. apríl frá kl. 16:00-18:00.  Með...

KSÍ styrkir byggingu búningsklefa við Hásteinsvöll

Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní síðastliðinn kynnti Ingi Sigurðsson formaður mannvirkjanefndar yfirferð og tillögu nefndarinnar um úthlutun úr mannvirkjasjóði KSÍ 2020. Stjórnin fór...

Byrjað að steypa við stúkuna

Hafist var handa í mogun að steypa viðbyggingu við áhorfendastúku við Hásteinsvöll. Í viðbyggingu verður komið fyrir búningklefum ásamt aðstöðu. Það er verktaka fyrirtækið...

ÍBV – Valur á Hásteinsvelli

Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Val á Hásteinsvelli. Að litlu er að keppa fyrir ÍBV sem er fallið um deild en...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X