Komist að samkomulagi um starfslok við skipstjóra

Skipstjóri Herjólfs, sem var uppvís að því fyrr á árinu að sigla án atvinnuréttinda, og Herjólfur ohf. hafa komist að samkomulagi um starfslok. Þetta staðfestir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs í samtali við mbl.is. Mál skipstjóra litið alvarlegum augum Skipstjórinn og Herjólfur ohf. komust aftur á móti að samkomulagi um starfslok sem voru tilkynnt starfsmönnum […]