Áhafnarmeðlimir á Herjólfi hafa boðað til verkfalls

Kosning um tímabundna vinnustöðvun um borð í Herjólfi meðal félagsmanna Sjómannafélags Íslands fór fram í síðustu viku. Alls eru 21 áhafnarmeðlimur í félaginu en 17 greiddu atkvæði, allir með vinnustöðvun að sögn Jónasar Garðarssonar hjá Sjómannafélagi Íslands. Fyrsta verkfall hefst á miðnætti þriðjudaginn 7. Júlí og stendur í sólarhring. Næsta vinnustöðvun stendur í tvo sólarhringa […]
Herjólfur fær aukafjárveitingu

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur tryggt almenningssamgöngur milli byggða með auknum fjárveitingum. Aukinn stuðningur er nauðsynlegur til að bæta rekstraraðilum almenningssamgangna upp tekjutap í kjölfar Covid-19 faraldursins. Stuðningurinn nær til þjónustu sem nýtur þegar styrkja frá ríkinu, en um er að ræða meðal annars siglingar Herjólfs, flug Ernis og Norlandair og akstur almenningsvagna […]
Allir sáttir með nýjar samþykktir Herjólfs ohf

Endurskoðaðar samþykktir Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Lögð voru fyrir bæjarráð drög að endurskoðuðum samþykktum Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. sem unnin voru að frumkvæði bæjarstjóra. Meginbreytingin sem lögð er til snýst um aukna og formfastari aðkomu bæjarstjórnar að skipun stjórnar. Aðrar breytingar taka mið af því að samþykktirnar endurspegli ákvæði […]
Fyrsta árið gott þó gengið hafi á ýmsu

Um síðustu mánaðarmót var ár liðið frá því að Herjólfur OHF. tók formlega við rekstri ferjusiglinga milli lands og Eyja. Við ræddum við Guðbjart Ellert Jónsson framkvæmdastjóra Herjólfs að þessu tilefni og ræddum við hann um liðið ár, aðstæðurnar í samfélaginu og horfurnar fram undan. Það lá beinast við að byrja á að spyrja Guðbjart, […]
Þrúður leysir Dísu af við dýpkun út mars

Það hafa eflaust margir orðið varir við ókunnugt skip við Landeyjahöfn á ferðum sínum með Herjólfi undanfarna daga. Þarna er á ferðinni Trud R (Þrúður?) frá danska dýpkunarfyrirtækinu Rohde Nielsen A/S en Vegagerðin samdi við þá um dýpkinu í Landeyjahöfn frá 15. febrúar út marsmánuð. Þá tekur Björgun við að nýju samkæmt samningi. Um er […]
Nýju kojurnar í Herjólf á leið til landsins

„Staðfest hefur verið að nýju kojurnar eru á leið til landsins og ættu að verða komnar þann 25. febrúar og til Vestmannaeyja fimmtudaginn 27. febrúar n.k.“ Þetta segir í tilkynning á Facebook síðu Herjólfs. Starfsmenn framleiðandans, FAST munu koma til Vestmannaeyja á sama tíma og hefja uppsetningu þeirra. „Ekki er gert ráð fyrir að tafir […]
Ferðalagið gengur vel hjá Herjólfi – myndir

Herjólfur hin nýji yfirgaf Eyjar með miklum darraðardansi við krappa lægð nú í vikunni. Þar gaf sig spil sem átti að halda skipinu við bryggju. „Það voru hér upp undir 40 metrar í höfninni en þetta var ekkert stórmál. Það þurfti bara að stökkva um borð, leysa ferjuna og færa hana. Sem við gerðum,“ segir […]
Bryggjuþil losnuðu í Landeyjahöfn sem olli töfum á siglingum

Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar Herjólfs OHF frá 28. ágúst sem birt var í dag. “Framkvæmdastjóri upplýsti stjórn um ástæður þess að ekki var siglt til Landeyjahafnar í nokkrum tilvikum þegar það leit út fyrir að vera fært þangað. Annars vegar losnuðu tvö þil í höfninni sl. sunnudag og þurfti að kanna hvar þau […]
Herjólfur í slipp

Herjólfur IV á pantaða upptöku hjá Slippnum á Akureyri 18. september. Skipið fer úr áætlun 15. september og kemur við í Hafnarfirði þar sem fer fram björgunaræfing og yfirferð á björgunarbúnaði áður en siglt er norður á Akureyri. Gert er ráð fyrir að skipið verði allt að átta daga á þurru en siglingin tekur tvo […]
Kann ekki að vera Konni

Þá er rétt að halda áfram þar sem frá var horfið síðar hluta júlí í upprifjun á sögulegum staðreyndum er varðar Herjólf ohf og aðkomu bæjarstjórnar að þeim málum. Það er enn af nógu að taka. Var kjörinn formaður stjórnar en síðan látinn víkja Að afloknum bæjarstjórnarkosningum, þar sem að Sjálfstæðisflokkurinn tapaði meirihlutanum og nýr […]