Minni sandur en vanalega á þessum árstíma

Áætlað er að Herjólfur fari í slipp í næstu viku og kemur þá Herjólfur III til með að leysa nýja Herjólf af á meðan. Um ábyrgðarskoðun á skipinu er að ræð sem getur tekið nokkrar vikur. Ljóst er að ef Herjólfur III á að halda uppi áætlun í Landeyjahöfn þarf að vera nægt dýpi fyrir […]

Óvissa með siglingar næstu daga

Spáð er vaxandi suðlægum áttum á landinu næstu daga. Veðrið gæti haft áhrif á siglingar Herjólfs og var send af því tilefni eftirfarandi tilkynningu nú fyrir skemmstu. Farþegar athugið 19. – 21. September __Siglingar 19. september__ Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á meðan veður leyfir og stefnt á eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30 […]

Aukaferðir föstudaga og sunnudaga

Eftirfarandi breytingar á áætlun Herjólfs koma til með að taka gildi föstudaginn 18.september. Aukaferðir alla föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum klukkan 14:30 og frá Landeyjahöfn klukkan 15:45. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi í hádeginu. (meira…)

Telja ríkið ekki standa við þjónustusamning

Bæjarráð kom saman í dag til þess að ræða stöðuna hjá Herjólfi ohf., eftir ákvörðun stjórnar og framkvæmdastjóra félagsins um uppsagnir á starfsfólki til þess að ráðast í endurskipulagningu félagsins. Framlög 200 milljónum lægri Þann 17. ágúst sl. átti bæjarráð fund með samgönguráðherra og vegamálastjóra til að fara yfir alvarlega fjárhagsstöðu Herjólfs ohf. Á fundinum […]

Öllum sagt upp á Herjólfi

Rétt í þessu lauk starfsmannafundi hjá Herjólfi ohf. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta var þar tilkynnt um uppsögn allra starfsmanna félagsins. Þar kom einnig fram að allir starfsmenn hafa þriggja mánaðar uppsagnarfrest og verður þjónusta skipsins því óskert til 1. desember næstkomandi. Von er á tilkynningu frá félaginu um málið. Ekki náðist í Guðbjart Ellert Jónsson framkvæmdastjóra […]

Landgangurinn brátt tekinn í gagnið

Landgangurinn við Herjólf í Vestmannaeyjum hefur ekki verið í notkun um nokkurt skeið og hafa farþegar þurft að ganga um borð á ekjubrú skipsins. Guðbjartur Ellert Jónsson framkvæmdastjóri Herjólfs OHF í samtali við Eyjafréttir að þetta stæði allt til bóta. “Nú hefur landgöngubrúin verið sett upp en það á eftir að ganga betur frá henni […]

Lítið um lífrænt sorp í Herjólfi

„Það er nán­ast eng­inn líf­rænn úr­gang­ur í þessu og flutt í lokuðum gám­um,“ seg­ir Ólaf­ur Snorra­son, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is- og fram­kvæmda­sviðs Vest­manna­eyja­bæj­ar í samtali við mbl.is, um þá umræðu sem skap­ast hef­ur um ódaun í Herjólfi vegna flutn­inga á sorpi og fiski. Ólaf­ur seg­ir að frá því að sorp­brennslu­stöð bæj­ar­ins hafi verið lokað árið 2012 hafi […]

Fyrsti fundur samninganefnda SÍ og Herjólfs í morgun

Samn­inga­nefnd­ir Sjó­manna­fé­lags Íslands og Herjólfs ohf. hittust á sínum fyrsta fundi um kjör skip­verja á Herjólfi eftir að verkfalli var aflýst. „Við ætl­um að hitt­ast aft­ur á þriðju­dag­inn og þangað til ætl­um við að skipt­ast á gögn­um,“ seg­ir Jón­as Garðars­son, formaður samn­inga­nefnd­ar Sjó­manna­fé­lags Íslands, í sam­tali við mbl.is Samn­inga­nefnd­ir Herjólfs ohf. og Sjó­manna­fé­lags­ins funduðu í […]

Búið að tryggja að slíkt geti ekki komið fyrir aftur

Eins og Eyjafréttir greindu frá í byrjun ágúst þótti mildi að ekki urðu slys á fólki þegar landgangur við Herjólf hrundi til jarðar. Verið var að setja upp nýja göngubrú og grænt ljós komið á notkun hennar þegar hún hrundi. Við heyrðum í G. Pétri Matthíassyni upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar með stöðuna á brúnni og hvort málið […]

Landgangurinn við Herjólf hrundi

Nýi landgangurinn við Herjólf hrundi rétt í þessu af festingunum við afgreiðsluhúsið. Viðgerð hefur staðið yfir á landgangnum og verktaki gefið grænt ljós á notkun landgangsins. “Við vorum bara að bakka að þegar þetta gerðist. Það var umferð þarna í kring og mikil mildi að ekki fór verr,” sagði Gísli Valur Gíslason skipstjóri á Herjólfi í samtali við […]