Ekki meira siglt í dag

Herjólfur siglir ekki meira í dag. Einnig hefur verið ákveðið að fresta för í fyrramálið þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. “Því miður falla niður siglingar seinnipartinn í dag vegna appelsínugulrar viðvörunar sem ríkir á Suðurlandi. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega, frakt og áhafnar í huga. Hvað varðar siglingar í […]
Siglir ekki meira í dag

Vegna veðurs – og sjólags falla niður ferðir kl. 17:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 20:45 frá Þorlákshöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi Herjólfur siglir skv. áætlun til Þorlákshafnar á morgun laugardag og þar til annað verður tilkynnt. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 17:00.Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 20:45. (meira…)
22% aukning í farþegafjölda milli ára

Meðal þess sem var á dagskrá á fundi bæjarstjórnar í gær vat Umræða um samgöngumál.Árið 2022 flutti Herjólfur alls 412.857 farþega, sem er 22% aukning milli ára og rúmlega 57.000 fleiri farþegar en fluttir voru með Herjólfi árið 2019, sem þá var metár farþegaflutninga með Herjólfi á einu ári. Nýting Landeyjarhafnar hefði getað verið betri […]
Mest lesið 2022, 1. sæti: Skipstjóri Herjólfs og kona hans hyggjast kæra

Meðfylgjandi frétt var sú mest lesna á vef Eyjafrétta árið 2022. (meira…)
Mest lesið 2022, 7. sæti: Bílalyftunni slakað á bíla

Herjólf þarf ekki að kynna fyrir lesendum Eyjafrétta, fréttir af þessu óhappi voru mikið lesnar á árinu (meira…)
Boða hækkun á gjaldskrá

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær. Þeir Páll Scheving, stjórnarformaður og Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. komu á fund bæjarráðs og greindu frá starfsemi og stöðu félagsins. Meðal þess sem kom fram í máli þeirra var tillaga að gjaldskrárhækkunum. Bæjarráð þakkaði í niðurstöðu sinni þeim Páli Scheving og Herði Orra […]
Herjólfur fastur í Þorlákshöfn og verið að rýma skipið

Herjólfur situr fastur í Þorlákshöfn eftir að bilun varð í stefnishurð ferjunnar. Farþegar hafa beðið í rúma fjóra tíma eftir að skipið, sem er tiltölulega nýkomið úr slipp, sigli af stað. Áætluð borttför úr Þorlákshöfn var 20:45 í kvöld. „Verið er að vinna að viðgerðum. Við komum til með að senda frá okkur tilkynningu þegar […]
Áfram siglt á Þorlákshöfn

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar amk fyrri ferð mánudagsins 14.nóvember. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Þeir farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum í Landeyjahöfn hafa verið færðir sjálfkrafa á milli hafna, aðrir þurfa að hafa samband við afgreiðslu okkar til þess að færa bókun sína. Þeir […]
Stefnt á Þorlákshöfn fram yfir helgi

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seininpartinn í dag, þar sem enn er ófært til Landeyjahafnar vegna aðstæðna í höfninni. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér nú rétt í þessu. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45 Laugardagur og sunnudagur Ljóst er skv. spá að ekki verður hægt að sigla […]
Stjórn Herjólfs ohf. endurskoðar afslætti

Stjórn Herjólfs ohf. hefur undanfarið ár haft til skoðunar afsláttarkjör þau sem fyrirtækjum hefur staðið til boða af verðskrá vegna þjónustu ferjunnar Herjólfs. Þetta kemur fram í fundargerð félagsins frá því í október. Herjólfur ohf. er markaðsráðandi fyrirtæki í þeim rekstri sem fyrirtækið er í enda eina ferjan sem siglir á milli Íslands og Vestmannaeyja […]