Stjórn Herjólfs ohf. endurskoðar afslætti
11. nóvember, 2022

Stjórn Herjólfs ohf. hefur undanfarið ár haft til skoðunar afsláttarkjör þau sem fyrirtækjum hefur staðið til boða af verðskrá vegna þjónustu ferjunnar Herjólfs. Þetta kemur fram í fundargerð félagsins frá því í október.

Herjólfur ohf. er markaðsráðandi fyrirtæki í þeim rekstri sem fyrirtækið er í enda eina ferjan sem siglir á milli Íslands og Vestmannaeyja í áætlunarsiglingum með farþega og farm.
Markaðsráðandi fyrirtækum eru ýmsar skorður settar með útfærslu og veitingu á afsláttum en skv. dómfordæmum má m.a. færa rök fyrir því að afslættir í formi tiltekinna markmiða, þ.e. markmiðsafslættir geta falið í sér misnotkun á markaðsráðandi stöðu í andstöðu við 11. gr. Samkeppnislaga og 54. gr. EES-samningsins en í þessu sambandi er m.a. vikið að afsláttum tengdum ársveltu fyrirtækja sem gætu fallið undir misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Því má ráða að Herjólfi ohf. sem markaðsráðandi fyrirtæki eru veruleg takmörk sett varðandi veitingu afslátta án þess að slíkir afslættir séu almennir og án mikilla takmarkana.

Stjórn Herjólfs ohf. telur að almennir afslættir þjóni ekki markmiðum félagsins og þeirri
staðreynd að félagið er að hluta til rekið af opinberum fjármunum. Því tekur stjórn Herjólfs ohf. þá ákvörðun að frá og með áramótum 2022/2023 skuli allir afslættir af verðskrá falla niður hvort sem eru afslættir vegna farþega- eða farmflutninga.

Tekið er fram að skilmálar skv. samningi Vegagerðar og Herjólfs ohf. eru óbreyttir hvað varðar afsláttarkjör til íbúa Vestmannaeyja.

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
14. tbl. 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst