Ýmsar brotalamir í úttektarskýrslu um Herjólf

Framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs í vikunni sem leið og gerði m.a. grein fyrir úttektarskýrslu um Herjólf, sem unnin var að beiðni Vegagerðarinnar. Um er að ræða framkvæmd eftirlitsskoðunar í samræmi við ákvæði þjónustusamnings ríkisins við Vestmannaeyjabæ um ferjusiglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar/Þorlákshafnar. Meðal annars voru tekin út gæðakerfi (öryggisstjórnunarkerfi), viðhaldskerfi, ástandsskoðun í […]
Komist að samkomulagi um starfslok við skipstjóra

Skipstjóri Herjólfs, sem var uppvís að því fyrr á árinu að sigla án atvinnuréttinda, og Herjólfur ohf. hafa komist að samkomulagi um starfslok. Þetta staðfestir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs í samtali við mbl.is. Mál skipstjóra litið alvarlegum augum Skipstjórinn og Herjólfur ohf. komust aftur á móti að samkomulagi um starfslok sem voru tilkynnt starfsmönnum […]
Fella niður ferð vegna starfsmannafundar

“Vegna starfsmannafundar komum við til með að þurfa að fella niður ferðir kl. 12:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 13:15 frá Landeyjahöfn.” Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér í dag. Þar kemur einnig fram að þeir farþegar sem eiga bókað koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að […]
Fullu dýpi náð í Landeyjahöfn

Herjólfur ohf. hóf að sigla sjö ferðir á dag í Landeyjahöfn laugardaginn 2. apríl. Fjarlægja þurfti 15 þúsund rúmmetra af sandi til að opna höfnina, en fyrir þann tíma höfðu siglingarnar verið háðar sjávarföllum og farnar fjórar ferðir á dag. Dýpkunarskipið Dísa verður að störfum út apríl. Dýpkun í höfninni frá september og fram í […]
Dísa að störfum en áfram siglt eftir flóðatöflu

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar skv. flóðatöflu næstu daga skv. eftirfarandi áætlun þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjófur sendi frá sér í dag. Þar kemur einnig fram að allar spár gefa til kynna að áfram verði hægt að sigla til Landeyjahafnar. “Dísa er að störfum við dýpkun og ef allt gengur vel vonumst við til […]
Herjólfur til Landeyjahafnar

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar seinni partinn í dag skv. eftirfarandi áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og 19:30 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:15 og 20:45 Þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu rétt í þessu. Ef gera þarf breytingu á áætlun, þá hefum við það út um leið og það liggur fyrir. […]
Fella niður ferðir seinnipartinn og á morgun

Vegna veðurs og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður seinni ferð Herjóflfs frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og frá Þorlákshöfn kl. 20:45 í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfir ne það sama á við um morgundaginn, 15.mars. Bæta á í veður og ölduhæð á að vera hátt í 11 metrar. Að því sögðu […]
Herjólfsmál til umræðu

Lífleg umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs og greindi frá stöðu félagsins. Meðal annars fór Hörður Orri yfir farþegafjölda og rekstur ársins 2021, rekstraráætlun fyrir árið 2022, rekstrarniðurstöðu janúarmánaðar 2022 og stöðuna á mönnun. Ánægjulegt er að bæta eigi úr upplýsingagjöf […]
Áætlun strætó breytist

Breyting hefur verið gerð á áætlun Herjólfs og því breytist seinni ferðin á leið 52 frá og með 1. mars. Frá þessu var greint á vef strætó. Virkir dagar: Í stað þess að aka frá Mjódd kl. 17:38 þá verður ekið kl. 17:45. Áætluð koma í Landeyjahöfn er kl. 20:03. Í stað þess að aka […]
Herjólfi frestað vegna færðar á vegum

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu þar sem farþegum er bent á að eins og staðan er núna eru bæði Heiðin og Þrenslin lokuð. “Farþegar þurfa því að keyra suðurstrandarveginn til þess að komast til og frá Þorlákshöfn. Ferðin kl. 10:45 hefur verið seinkað til 11:15 frá Þorlákshöfn. Biðlum við til farþega að leggja tímalega af […]