Merki: Herjólfur

Ýmsar brotalamir í úttektarskýrslu um Herjólf

Framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs í vikunni sem leið og gerði m.a. grein fyrir úttektarskýrslu um Herjólf, sem unnin var að beiðni...

Kom­ist að sam­komu­lagi um starfs­lok við skipstjóra

Skip­stjóri Herjólfs, sem var upp­vís að því fyrr á ár­inu að sigla án at­vinnu­rétt­inda, og Herjólf­ur ohf. hafa kom­ist að sam­komu­lagi um starfs­lok. Þetta...

Fella niður ferð vegna starfsmannafundar

"Vegna starfsmannafundar komum við til með að þurfa að fella niður ferðir kl. 12:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 13:15 frá Landeyjahöfn." Þetta kemur fram...

Fullu dýpi náð í Landeyjahöfn

Herjólfur ohf. hóf að sigla sjö ferðir á dag í Landeyjahöfn laugardaginn 2. apríl. Fjarlægja þurfti 15 þúsund rúmmetra af sandi til að opna...

Dísa að störfum en áfram siglt eftir flóðatöflu

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar skv. flóðatöflu næstu daga skv. eftirfarandi áætlun þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjófur sendi frá sér í dag. Þar...

Herjólfur til Landeyjahafnar

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar seinni partinn í dag skv. eftirfarandi áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og 19:30 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:15...

Fella niður ferðir seinnipartinn og á morgun

Vegna veðurs og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður seinni ferð Herjóflfs frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og frá Þorlákshöfn kl. 20:45 í dag....

Herjólfsmál til umræðu

Lífleg umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs og greindi frá...

Áætlun strætó breytist

Breyting hefur verið gerð á áætlun Herjólfs og því breytist seinni ferðin á leið 52 frá og með 1. mars. Frá þessu var greint...

Herjólfi frestað vegna færðar á vegum

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu þar sem farþegum er bent á að eins og staðan er núna eru bæði Heiðin og Þrenslin lokuð. "Farþegar...

Líflegar umræður um samgöngumál

Lífleg umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Bæjarstjóri fór yfir fund sem bæjarfulltrúar áttu með Vegagerðinni um stöðuna í Landeyjahöfn,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X