Merki: Herjólfur

Ekkert út að gera

Enn eru götur ófærar í Vestmannaeyjum. Starfsmenn bæjarins eru byrjaðir að ryðja en töluvert er af föstum bifreiðum víðsvegar um bæinn. Lögreglan biðlar því til...

Seinni ferð Herjólfs fellur niður

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður seinni ferð dagsins til Þorlákshafnar vegna veðurs og sjólags. Bæði þrengslin og heiðin eru lokuð og...

Fresta brottför vegna ófærðar á vegum

Brottför Herjólfs kl. 10:45 frá Þorlákshöfn hefur verið frestað til kl. 11:30 í ljósi þess að bæði þrengslin og heiðin eru lokuð. Bent er...

Sjö ferðir á dag frá 1. mars

Frá og með 1.mars næstkomandi verða sigldar 7 ferðir daglega til Landeyjahafnar. þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi: "Fyrirséð endalok heimsfaraldurs sem fylgt hefur rekstri Herjólfs...

Herjólfur siglir ekki í tvo sólarhringa í það minnsta

Tekin hefur verið sú ákvörðun að Herjólfur sigli ekki á mánudag né þriðjudag vegna yfirvofandi ofsaveðurs. Spáð er rauðri viðvörun á Suðurlandi, suðaustan 23-30...

Sigla til Landeyjahafnar á háflóði

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar á háflóði samkvæmt eftirfarandi áætlun. Ef gera þarf breytingu á áætlun, gefum við það frá okkur um...

Hvað gerðist?

Flugið Á kjörtímabilinu lagðist flug af og er í dag skugginn af því sem áður var, eitthvað sem sjá hefði mátt fyrir en fékk að...

Áhugi fyrir að skipta á skipum

Áhugi er fyr­ir því að kaupa frá Fær­eyj­um til Íslands ferj­una Teist­una, sem sl. tutt­ugu ár hef­ur verið notuð til sigl­inga til Sand­eyj­ar frá Skop­un...

Skipstjóri á Herjólfi sigldi eftir að réttindi runnu út

Skipstjóri hjá Herjólfi hefur fengið áminningu í starfi og verið lækkaður í tign, eftir að athugasemd og kvörtun barst um óeðlileg vinnubrögð af hans...

Þorlákshöfn þar til búið er að dýpka

Herjólfur sigldi til Landeyjahafnar í gærkvöldi eftir þá ferð er ljóst að ekki er hægt að halda áfram siglingum þangað nema dýpkun hafi farið...

Unnið að dýpkun meðan fært er

Í lok síðustu viku kom í ljós að dýpi er ekki nægilegt í Landeyjahöfn. Dýpið var mælt laugardaginn síðasta, 15.janúar, en ekki hefur tekist...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X