Merki: Herjólfur

Nýtt skipulag við Herjólf

Nýtt skipulag við ferjubryggju var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í síðustu viku. Hafnarstjóri lagði fram drög að skipulagi á stæðum fyrir...

Forsala á Þjóðhátíð að hefjast

Í dag klukkan 9:00 hefst forsala á Þjóðhátíðina og um leið opnar Herjólfur fyrir bókanir daganna 1.-6.ágúst nk. á www.herjolfur.is og www.dalurinn.is. Siglingaáætlun Herjólfs...

Féll útbyrðis af léttabát Herjólfs

Einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs féll útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu....

Kanna dýpið og Álfsnes á leiðinni

Dýpi í Landeyjahöfn kemur til með að vera mælt í hádeginu í dag og gert er ráð fyrir að fá niðurstöður mælinga fljótlega eftir...

Fella niður ferðir í dag og fyrramálið

Tekin hefur verið ákvörðun að fella niður ferð Herjólfs seinnipartinn í dag sem og fyrri ferð á laugardag vegna hvassviðris og ölduhæðar. Farþegar sem...

Breytt áætlun Herjólfs til 01.04.2024

Herjólfur hefur gefið út breytta áætlun þegar siglt er til Þorlákshafnar og gildir sú áætlun til 01.04.2024. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 (áður...

Brotið rör hjá Álfsnesinu

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni brotnaði rör hjá Álfsnesinu í nótt og er skipið því farið ti Þorlákshafnar til viðgerðar. Þrátt fyrir einmuna veðurblíðu í...

Björgun að standa sig? – Fleiri flugferðir

„Siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar stopular frá því í október og þá fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni...

Ítreka að allt sé gert til að halda Landeyjahöfn opinni.

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs og gerði...

Herjólfur IV á leið til Eyja

Herjólfur IV er nú á leið til Vestmannaeyja eftir að hafa verið sl. viku í slipp í Hafnarfirði þar sem unnið var að viðgerð...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X