Merki: Herjólfur

Nýr Herjólf­ur kemur til Eyja þann 15. júní

Ef allt geng­ur eft­ir áætl­un verður nýr Herjólf­ur af­hent­ur nýj­um eig­anda, Vega­gerðinni, í Póllandi næsta sunnu­dag. Hann kem­ur þá til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um hinn...

Herjólfur siglir næturferð með frakt

Herjólfur siglir næturferð frá Vestmannaeyjum í kvöld til Þorlákshafnar og þá eingöngu með frakt. Er þetta tilraun sem mikið hefur verið rædd og ákveðið hefur...

Kveður verkefnið og Eyjarnar með miklum söknuði

Í gærkvöld sigldi Eimskip sína síðustu ferð á Herjólfi milli lands og Eyja eftir þrettán ár í brúnni en nýr rekstraraðili tók við nú...

Herjólfur ofh. tekur við rekstri Herjólfs

Vegagerðin og Herjólfur ohf. gerðu í dag með sér samkomulag vegna siglinga gamla Herjólfs. En Herjólfur ohf. tekur í fyrramálið við rekstri á siglingum...

Saga nýs Herjólfs hálf klúðurs­leg frá upp­hafi

„Mér kem­ur þetta ástand mjög á óvart. Ég er van­ur því að það sé gengið frá öll­um laus­um end­um jafnóðum og það séu eng­ar...

Menn bara haga sér ekki svona

„Ég er nú bú­inn að vera í mörg­um ný­bygg­ing­um, hef tekið þátt í að smíða 20-30 skip, en hef aldrei séð neitt þessu líkt....

Enn nokkur atriði sem þarf að ljúka fyrir afhendingu

Verulega styttist í að smíði nýs Herjólfs klárist. Skipasmíðastöðin CRIST S.A. í Gdansk í Póllandi er á lokasprettinum í smíðinni sjálfri en endanlegum frágangi er...

Nýjasta blaðið

Maí 2019

05. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X