Merki: Herjólfur

Kafarar trufluðu aðsiglingu Herjólfs

Herjólfur þurfti skyndilega frá að hverfa og taka beygju í aðsiglingu sinni í Landeyjahöfn nú fyrir skemmstu þar sem kafarar voru við störf innan...

Ferðum Herjólfs fjölgar aftur

Heimsfaraldur Covid-19 hefur haft áhrif á áætlun Herjólfs ohf. undanfarnar vikur eins og samfélagið allt í Vestmannaeyjum hefur fundið fyrir. Nú þegar aflétting samkomubanns...

Fyrsta árið gott þó gengið hafi á ýmsu

Um síðustu mánaðarmót var ár liðið frá því að Herjólfur OHF. tók formlega við rekstri ferjusiglinga milli lands og Eyja. Við ræddum við Guðbjart...

Hjartnæm kveðja frá Herjólfi

Áhafnar meðlimir á Herjólfi fóru að fordæmi flugstjóra Iceland Air og sendu starfsfólki framlínu hjartnæma kveðju í dag. "Vestmannaeyjar er einstakt samfélag, síðustu vikur hafa...

Slipptöku Herjólfs frestað

Til stóð að Herjólfur færi í slipp í lok apríl en af því verður ekki vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Um ábyrgðarskoðun er að ræða...

Nýr landgangur fyrir Herjólf

Unnið er að útboði á uppsetningu á nýrri landgöngubrú fyrir Herjólf. Þetta staðfesti G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar í samtali við Eyjafréttir. Landgangurinn var...

Engin ferð með Herjólfi í dag – sýni til rannsóknar fóru...

Engar ferðir verð sigldar milli lands og Eyja í dag þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur ohf sendi frá sér rétt í þessu....

Nýjasta blaðið

20.05.2020

10. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X