Merki: Herjólfur

Landgangurinn við Herjólf hrundi

Nýi landgangurinn við Herjólf hrundi rétt í þessu af festingunum við afgreiðsluhúsið. Viðgerð hefur staðið yfir á landgangnum og verktaki gefið grænt ljós á notkun landgangsins. "Við...

Töluvert um afbókanir hjá Herjólfi

"Það eru um 500 farþegar bókaðir í dag til Vestmannaeyja. Það er töluvert um afbókanir eftir að tilmæli og aðgerðir stjórnvalda fóru í loftið," sagði Guðbjartur...

Grímuskylda í Herjólfi

Ljóst er að hertar aðgerðir vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins sem kynntar voru fyrir hádegi í dag munu hafa víðtæk áhrif í samfélaginu Herjólfur er þar ekki...

Töluvert minna um afbókanir en gert var ráð fyrir

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kemur að skipið siglir sjö ferðir á dag yfir verslunarmannahelgina dagana 30. júlí til...

Mjak­ast hefur í samn­ings­átt

„Þetta er nú kannski ekk­ert voðal­ega skemmti­legt, það er öll ferðaþjón­ust­an og allt í Vest­manna­eyj­um garg­andi á okk­ur. Það er í ljósi þess kannski...

Herjólfur III siglir verkfallsdaga

Áhafnarmeðilimir á Herjólfi í Sjómannafélagi Íslands hafa boðað til þriggja daga vinnustöðvunar 21.-23. júlí. Herjólfur III sinnir lágmarksþjónustu þá daga sem undirmenn Herjólfs sjómannafélagi...

Að gefnu tilefni

Í yfirlýsingu sem Jónas Garðarsson f.h. Sjómannafélags Íslands sendi frá sér í gær beinir hann spjótum sínum að bæjaryfirvöldum og bæjarstjóra Vestmannaeyja og sakar...

Nýjasta blaðið

29.07.2020

14. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X