Merki: Herjólfur
Herjólfur fellir niður ferðir í dag
Lægð gengur yfir landið með miklum usla og gular viðvaranir eru í gildi víðsvegar á landinu. Ölduhæð við Landeyjahöfn stendur nú í 3 metrum...
Herjólfur kveður í bili
Þá er Herjólfur farinn í slipp í Færeyjum, og óvíst hvenær hann kemur aftur til heimahafnar. Hann sigldi út úr höfninni í Eyjum um...
Herjólfur á leið til Færeyja
Samkvæmt heimildum Eyjafrétta siglir gamli Herjólfur til Færeyja á sunnudaginn. Ekki náðist í Halldór Jörgensson hjá Vegagerðinni til að fá þetta staðfest að fullu...
Ólíkt hafast þau að
Samgöngur til og frá Vestmannaeyjum eru eitt mikilvægasta hagsmunamál Vestmannaeyinga og því mikilvægt að bæjarstjórn þeirra sinni því. Fyrir þremur árum síðan kom nýr...
Hvað er í gangi eiginlega?
Enn heyrast sögur af uppsögnum á Herjólfi og misklíð á milli manna.
Nú síðast var mjög hæfum skipstjóra/stýrimanni sagt upp störfum. Ég vona að sá...
Forsala miða á Þjóðhátíð hefst í dag (uppfært)
Forsala miða á Þjóðhátíð 2022 hefst í dag klukkan 9:00 á dalurinn.is. En tilkynnt hefur verið um fyrstu listamenn hátíðarinnar í ár en fram...
Ýmsar brotalamir í úttektarskýrslu um Herjólf
Framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs í vikunni sem leið og gerði m.a. grein fyrir úttektarskýrslu um Herjólf, sem unnin var að beiðni...
Komist að samkomulagi um starfslok við skipstjóra
Skipstjóri Herjólfs, sem var uppvís að því fyrr á árinu að sigla án atvinnuréttinda, og Herjólfur ohf. hafa komist að samkomulagi um starfslok. Þetta...
Fella niður ferð vegna starfsmannafundar
"Vegna starfsmannafundar komum við til með að þurfa að fella niður ferðir kl. 12:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 13:15 frá Landeyjahöfn." Þetta kemur fram...
Fullu dýpi náð í Landeyjahöfn
Herjólfur ohf. hóf að sigla sjö ferðir á dag í Landeyjahöfn laugardaginn 2. apríl. Fjarlægja þurfti 15 þúsund rúmmetra af sandi til að opna...
Dísa að störfum en áfram siglt eftir flóðatöflu
Herjólfur siglir til Landeyjahafnar skv. flóðatöflu næstu daga skv. eftirfarandi áætlun þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjófur sendi frá sér í dag. Þar...