Merki: Herjólfur
Niðurstaða í lok mánaðar
Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Fram kom að bæjarstjórn fundaði í byrjun vikunnar með viðræðunefnd um stöðu...
Hægt verður að bóka kojur í allar ferðir þótt siglt verði...
Í tilkynningu frá Herjólfi kemur fram að frá 1. september verður hægt að bóka kojur þótt siglt verði til Landeyjahafnar.
Sú ákvörðun var tekin í...
Kojurnar settar upp að nýju
Næstkomandi fimmtudag 31. ágúst verða kojurnar á 4. hæð Herjólfs settar upp að nýju. Í tilkynningu frá Herjólfi kemur fram að vegna þess munu...
Stærsti mánuður í farþegafjölda frá upphafi
Umræða um samgöngumál var meðal efnis á fundi bæjarráðs í gær. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund ráðsins og gerði grein...
Landgangurinn líklega ónýtur eftir óhapp
Talsvert tjón varð á landgöngubrú Herjólfs þegar flutningabíl var ekið á hana þegar verið var að lesta í fyrstu ferð í morgun, að því...
Rekstur Herjólfs er á áætlun
Umræða um samgöngumál var meðal efnis á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Hörður Orri Grettisson kom á fundinn og fór yfir rekstur Herjólfs...
Farþegar Herjólfs 108 þúsund fyrstu fimm mánuði ársins
Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs í vikunni og gerði grein fyrir rekstri félagsins fyrstu fimm mánuði ársins, m.a. farþegaflutningum...
Ófært til lands
Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður siglingar fyrri part dags v/veðurs og sjólags.
"Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og...
Þekking og reynsla hefur tapast með tíðum mannabreytingum
Innviðaráðuneytið hefur falið Vegagerðinni að hefja viðræður við Vestmannaeyjabæ um mögulega endurnýjun rekstrarsamnings þar sem greindir verða kostir þess að fela Herjólfi ohf að...
Áfram fríar rútuferðir
Boðið verður upp á rútuferð í leik 4 í einvígi ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. Með sigri geta stelpurnar okkar tryggt sér...
Gjaldskrá Herjólfs hækkar um 9% í næstu viku
Fundur var haldinn í stjórn Herjólfs ohf. þann 13. apríl síðastliðinn. Á dagskrá fundarins var einn dagskrárliður, breyting á gjaldskrá.
Lagt var til að gjaldskrá...