Merki: Herjólfur

Vetrarvörn Vegagerðar

Það  vakti óneitanlega athygli hversu snögg  forstjóri Vegagerðarinnar var að stíga fram og grípa til varna fyrir stjórnendur Herjólfs og meirihluta bæjarstjórnar, vegna gagnrýni...

Áætlanir fyrir þetta ár eru að standast

Samgöngur voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Greint var frá fundi bæjarfulltrúa með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. og...

Léttvægt fingraskripl!

Það er alþekkt, þegar fólk lendir í vandræðum með að verja umdeildar ákvarðanir, að gripið er til þess ráðs að gera aukaatriðin að aðalatriðum....

10 mánaða vetur á þjóðveginum til Eyja

Undarlegt rugl með áætlun Herjólfs Vetraropnun tók gildi á þjóðveginum til Eyja 1. september sl. Þegar að tekin var í gagnið áætlun sem stjórnendur Herjólfs...

Vetraráætlun tekur gildi 1. september

Næstkomandi miðvikudag 1.september hefst vetraráætlun Herjólfs. Herjólfur kemur til með að sigla samkvæmt henni þar til annað verður tilkynnt. Áætlunin er sem hér segir : Brottför...

Nýr Herjólfur stórbætir nýtingu á Landeyjahöfn

Nýting nýja Herjólfs á Landeyjahöfn síðasta vetur var um 90 prósent, ef með eru taldir dagar þar sem siglt er hálfan daginn. Þetta er...

15 smitaðir um borð í Herjólfi

Fimmtán er­lend­ir ferðamenn sem um borð voru í Herjólfi í gær greind­ust all­ir smitaðir af Covid-19. Ferðamenn­irn­ir fengu já­kvæðar niður­stöður úr sýna­töku er komið...

Fólk með flensueinkenni beðið að ferðast ekki með Herjólfi

Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu langar okkur að biðla til fólks sem sýnir flensueinkenni eða er að bíða eftir niðurstöðu...

Herjólfur III til sölu

Vegagerðin hefur sett Herjólf III á sölu á erlendri skipasölusíðu. Herjólfur III er smíðaður í Noregi 1992 og hefur þjónað samgöngum milli lands og...

Aldrei fleiri farþegar ferðast með Herjólfi

Umræða um samgöngumál var meðal þess sem fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Þar kom fram að farþegaflutningar með Herjólfi hafa verið góðir...

Óhapp við ekjubrú Herjólfs

Í morgun átti sér stað óhapp við ekjubrú Herjólfs í Vestmannaeyjum þegar glussaslanga í tjakki gaf sig með þeim afleiðingum að brúin var óökufær....

Nýjasta blaðið

22.09.2021

17. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X