Merki: Herjólfur
Ísfélagið og Herjólfur koma Eyjamönnum á leikinn
ÍBV stelpur mæta Valskonum á morgun í bikarúrslitum í Laugardalshöll. Ísfélagið og Herjólfur ætla í sameiningu að sjá til þess að Eyamenn fylli Höllina...
Fyrsta lagi siglt seinni partinn – uppfært – aðstæður brettust fljótt
Herjólfur hefur rétt í þessu
Staðfest brottför frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 ( 09:30 ferð)
Staðfest brottför frá Landeyjahöfn kl. 11:00 (10:45 ferð)
Aðstæður breyttust fljótt og...
Bilun í Herjólfi – óvissa með framhaldið
Í kvöld kom upp rafmagsbilun í annarri skrúfu Herjólfs, viðgerðir eru hafnar og koma þær til með að standa fram eftir nóttu. Fram kemur...
Herjólfur losar hundraðfalt meira á olíu
Bilun kom upp í Vestmannaeyjalínu 3 þann 30. janúar og Vestmannaeyjar fá nú rafmagn að hluta í gegnum varaafl. Stór hluti af rafmagnsnotkun í...
Ekki meira siglt í dag
Ákveðið hefur verið að fella niður seinni ferð dagsins vegna veðurs og sjólags. Skv. spá á að bæta í vind þegar líða tekur á...
Vonskuveður í fyrramálið
Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir Eyjamönnum á að veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna veðurs. Á milli 06:00 og 10:00 í fyrramálið...
Ekki meira siglt í dag
Herjólfur siglir ekki meira í dag. Einnig hefur verið ákveðið að fresta för í fyrramálið þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
"Því miður falla...
Siglir ekki meira í dag
Vegna veðurs - og sjólags falla niður ferðir kl. 17:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 20:45 frá Þorlákshöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu...
22% aukning í farþegafjölda milli ára
Meðal þess sem var á dagskrá á fundi bæjarstjórnar í gær vat Umræða um samgöngumál.Árið 2022 flutti Herjólfur alls 412.857 farþega, sem...
Mest lesið 2022, 1. sæti: Skipstjóri Herjólfs og kona hans hyggjast...
Meðfylgjandi frétt var sú mest lesna á vef Eyjafrétta árið 2022.
https://eyjafrettir.is/2022/05/19/skipstjori-herjolfs-og-kona-hans-hyggjast-kaera/
Mest lesið 2022, 7. sæti: Bílalyftunni slakað á bíla
Herjólf þarf ekki að kynna fyrir lesendum Eyjafrétta, fréttir af þessu óhappi voru mikið lesnar á árinu
https://eyjafrettir.is/2022/08/15/herjolfur-bilalyftunni-slakad-a-bila-engin-slys/