Merki: Herjólfur

Varahlutir væntanlegir til landsins í dag

Herjólfur þurfti óvænt að fara aftur í slipp þegar upp kom bilun eftir að skipið hafði verið tekið niður úr þurrkvínni í Hafnarfirði í...

Tafir á endurheimt Herjólfs

Eins og áður hafði verið tilkynnt var stefnt að því að Herjólfur IV mundi hefja áætlanasiglingar milli lands og Eyja sunnudaginn 6. nóvember eftir...

Herjólfur IV í sjö ferða áætlun sunnudaginn

"Framkvæmdir ganga vel og eru á lokametrunum, skipið fór niður úr dokkinni í gærkvöldi og unnið er að lokafrágangi við bryggju í Hafnarfirði," sagði...

Ófært til Landeyjahafnar

Ófært er til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar þetta kom fram í tilkynningu frá Herjólfi í morgunn, að því sögðu siglir Herjólfur til Þorlákshafnar núna fyrri...

Slipptaka Herjólfs IV á áætlun

Umræða um samgöngumál var meðal þessa sem var á dagskrá á fundi bæjarráðs í vikunni. Þeir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. og Fannar...

Herjólfur lagður af stað

Herjólfur III er nú lagður af stað í fyrstu ferð sína frá Vestmannaeyjum í dag rúmum fimm klukkutímum á eftir áætlun. Vélarbilun kom upp...

Er ekki bara best að smíða nýja ferju?

Nú er hann Herjólfur okkar farinn slipp og sá gamli að leysa af. Maður hefur heyrt af allskonar vandamálum sem hefur herjað á áhöfnina...

Herjólfur III bilaður

„Vélabilun á sér stað um borð í Herjólfi III og er hann enn við bryggju í Vestmannaeyjum. Verið er að vinna að viðgerðum sem stendur.Að...

Hvergi fært með Herjófli

Ófært er til bæði Landeyjahafnar og Þorlákshafnar vegna veðurs þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi en vindur er sem stendur allt að 30...

Álfsnes komið af stað eftir bilun

Dýpkun er hafin á ný í Landeyjahöfn eftir að bilun kom upp í lyftubúnaði dýpkunarskipsins Álfsness. Búast má við einhverri röskun á siglingum gamla...

“Dýpið núna þýðir að Herjólfur III getur þá ekki siglt á...

Herjólfur IV siglir eftir áætlun framan af degi í dag en í kvöld heldur ferjan til Hafnarfjarðar í slipp. Ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum...

Nýjasta blaðið

19.01.2023

2. tbl. | 50. árg
Eldri blöð

Framundan

X