Merki: Herjólfur

Óvissa með siglingar næstu daga

Spáð er vaxandi suðlægum áttum á landinu næstu daga. Veðrið gæti haft áhrif á siglingar Herjólfs og var send af því tilefni eftirfarandi tilkynningu...

Aukaferðir föstudaga og sunnudaga

Eftirfarandi breytingar á áætlun Herjólfs koma til með að taka gildi föstudaginn 18.september. Aukaferðir alla föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum klukkan 14:30 og frá...

Telja ríkið ekki standa við þjónustusamning

Bæjarráð kom saman í dag til þess að ræða stöðuna hjá Herjólfi ohf., eftir ákvörðun stjórnar og framkvæmdastjóra félagsins um uppsagnir á starfsfólki til...

Öllum sagt upp á Herjólfi

Rétt í þessu lauk starfsmannafundi hjá Herjólfi ohf. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta var þar tilkynnt um uppsögn allra starfsmanna félagsins. Þar kom einnig fram að...

Landgangurinn brátt tekinn í gagnið

Landgangurinn við Herjólf í Vestmannaeyjum hefur ekki verið í notkun um nokkurt skeið og hafa farþegar þurft að ganga um borð á ekjubrú skipsins....

Lítið um lífrænt sorp í Herjólfi

„Það er nán­ast eng­inn líf­rænn úr­gang­ur í þessu og flutt í lokuðum gám­um,“ seg­ir Ólaf­ur Snorra­son, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is- og fram­kvæmda­sviðs Vest­manna­eyja­bæj­ar í samtali við...

Fyrsti fundur samninganefnda SÍ og Herjólfs í morgun

Samn­inga­nefnd­ir Sjó­manna­fé­lags Íslands og Herjólfs ohf. hittust á sínum fyrsta fundi um kjör skip­verja á Herjólfi eftir að verkfalli var aflýst. „Við ætl­um að hitt­ast...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X