Merki: Herjólfur

Gjaldskrá Herjólfs mun hækka frá og með 1. desember

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur náðst samkomulag milli samninganefndar Herjólfs ohf. og Vegagerðarinnar um drög að samningi um rekstur Herjólfs ohf....

Engar ferðir seinnipatinn

Vegna bæði ofsaveðurs- og sjólags hefur verið ákveðið að fella niður ferðir seinni partinn í dag þar sem bæði er ófært til Landeyjahafnar og...

Um­tals­verður sparnaður að sigla fyr­ir raf­magni

Vest­manna­eyja­ferj­an Herjólf­ur geng­ur ágæt­lega fyr­ir raf­magni. Guðbjart­ur Ell­ert Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri Herjólfs ohf., seg­ir í samtali við mbl.is að um­tals­verður sparnaður og hag­kvæmni sé af...

Jólaáætlun Herjólfs

Herjólfur hefur sent frá sér ferðáætlun um hátíðarnar þar er gert ráð fyrir þremur ferðum í Landeyjahöfn á aðfanadag og gamlársdag en tveimur á...

Bærinn rekur herjólf til 2023

Samn­inga­nefnd­ir Vest­manna­eyja­bæj­ar og Vega­gerðar­inn­ar vinna enn að gerð samn­ings um rekst­ur Herjólfs, á grund­velli ramma sem aðilar hafa orðið ásátt­ir um. Þegar er orðið ljóst...

Engir starfsmenn við afgreiðslu í Landeyjahöfn?

Vegna fjár­hags­legr­ar end­ur­skipu­lagn­ing­ar Herjólfs ofh. kem­ur til greina að eng­ir starfs­menn verði leng­ur í af­greiðslu fé­lags­ins við Land­eyja­höfn og Þor­láks­höfn. Ekk­ert hef­ur þó verið...

Samningaviðræður á lokametrunum

Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku var gerð grein fyrir fundi sem bæjarráð átti ásamt bæjarfulltrúum með samninganefnd Vestmannaeyjabæjar um rekstur Herjólfs. Fulltrúar nefndarinnar...

Mikilvægt að niðurstaða verði ljós á næstu dögum

Samningaviðræður milli Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar um rekstur Herjólfs standa enn yfir en málið var til umræðu á fundi Bæjarráðs í gær. Mikilvægt er að...

Bræla í kortunum (myndir)

Það hefur ekki farið framhjá Eyjamönnum að haustið er komið og veðrið verið í takt við það síðasta sókarhringinn. Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar...

Enn ófært til Landeyjahafnar

Enn er ófært er til Landeyjahafnar vegna bæði veðurs og sjólags, því siglir Herjólfur III til Þorlákshafnar seinni ferð dagsins. Þetta kemur fram í...

Gera má ráð fyrir að slippurinn dragist – Myndir

Herjólfur var tekinn upp í þurrkvínna í Hafnarfirði í lok síðasta mánaðar. Þar fer nú fram ábyrgðarskoðun, í samræmi við smíðasamning. Upphaflega var gert...

Nýjasta blaðið

21.10.2021

19. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X