Herjólfur hefu gefið út tilkynningu vegna siglinga seinnipartinn í dag.
“Vegna hækkandi ölduhæðar og vinds hefur verið ákveðið að sigla skv. eftirfarandi áætlun seinnipartinn í dag.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:45
Aðrar ferðir falla úr áætlun.
Ef gera þarf frekari breytingar á áætlun, þá verður það gefið út um leið og það liggur fyrir.
Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir faratæki í annarri hvorri höfninni.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst