Upp hefur komið bilun í skrúfubúnaði ferjunnar, að því sögðu stefnir Herjólfur á að sigla til Þorlákshafnar á morgun á annarri skrúffunni.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 (Áður kl. 07:00)
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 17:00 (Áður kl. 20:45)
*Gera má ráð fyrir að sigling milli lands og Eyja taki um 5 klst.
Ferð kl. 10:45 frá Þorlákshöfn og kl. 17:00 frá Vestmannaeyjum falla því niður.
Farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu okkar til þess að færa bókun sína.
Nánari tilkynning verður gefin út á morgun.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst