Mögulegt að færa miðann á Þjóðhátíð 2021

Nú er orðið aðgengilegt að taka afstöðu til miðakaupa inn á „Mitt svæði“ á Dalurinn.is. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV sendi frá sér í morgun. Undir þinni pöntun er hnappur „Taka afstöðu til miðakaupa“ sem þú smellir á og velur einn af þremur möguleikum. Valmöguleikarnir eru að flytja miðann þinn yfir á Þjóðhátíð […]
Tvö stór íþróttamót í Eyjum í næsta mánuði og Þjóðhátíð enn til skoðunar

Tvö stór íþróttamót eru nú í undirbúningi í Vestmannaeyjum og þá er enn til skoðunar að halda Þjóðhátíð um Verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi lagst þungt á Eyjamenn horfa þeir björtum augum til sumarsins. Þetta kemur fram í frétt á vefnum visir.is. Af þeim tæplega 4500 sem búa í Vestmanneyjum smituðust 105 af kórónuveirunni. […]
Bíða eftir nýjum reglum

Áfram er unnið að undirbúningi Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina og miðasala stendur yfir. Þetta kemur fram í frétt á vef mbl.is Hörður Orri Grettisson, formaður þjóðhátíðarnefndar ÍBV, segir að beðið sé eftir að mál skýrist um hvaða fjöldatakmarkanir verði í gildi þegar að hátíðinni kemur um mánaðamótin júlí og ágúst og aðrar reglur stjórnvalda. […]