Gleði á Hraunbúðum

“Það var góður dagur í gær, fyrsti dagurinn í tilslökun á heimsóknarbanninu. Það voru nokkur gleðitár sem féllu þegar nokkrir íbúar fengu sína fyrstu heimsókn í 8 vikur. Það er yndislegt að vita að við erum að sigla í áttina að mun eðlilegra ástandi en verið hefur undanfarið. Við vonum líka að sársaukinn yfir glötuðum […]
Heimsóknarreglur fyrir Hraunbúðir eftir 4. maí

Á heimasíðu Hraunbúða var í gær birt frétt um væntanlegar tilslakanir á heimsóknarbanni þar er tekið fram að þó mikið hafi áunnist í baráttunni gegn COVID-19 erum við ekki komin í höfn og sýna þarf ítrustu varkárni og virða sóttvarnaráðstafanir í heimsóknum. Þeir sem áforma að heimsækja íbúa á Hraunbúðum eru beðnir um að kynna […]
Sumarhugvekja við Hraunbúðir

Vestmannaeyjabær ákvað að bjóða öldruðum einstaklingum á hjúkrunarheimilinu og á sjúkradeildinni upp á gleði og söng í dag. Í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar kemur fram að bæjarsjóri ávarpaði hópinn áður en séra Viðar Örn flutti hugvekju, söngsveitin Stuðlar fluttu nokkur lög á meðan félagar í skátafélaginu faxa stóð heiðursvörð. Var þetta gert í tilefni að […]
Tilslakanir væntanlegar á heimsóknarbanni Hraunbúða

Stjórnendur Hraunbúða sátu vikulegan samráðsfund hjúkrunarheimila og almannavarna í morgun þar sem m.a. var rætt um tilslakanir á heimsóknarbanninu. Eftir því sem fram kemur á facebook síðu Hraunbúða. Þar er tekið fram að engum hömlunum verður aflétt fyrr en fyrsta lagi eftir 4. maí. Eftir þann tíma stendur til að gera tilslakanir að því gefnu […]
Mjög góð viðbrögð við bakvarðarsveitinni

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir auglýsti síðasta föstudag að vilji væri til að koma á fót sinni eigin bakvarðarsveit í Vestmannaeyjum vegna Covid-19, færi svo að brottfall yrði mikið í hópi starfsmanna. „Við höfum fengið mjög góð viðbrögð við bakvarðarsveitinni og erum komin með á annan tug einstaklinga sem hafa skráð sig og enn er að […]
Bakvarðarsveit Hraunbúða

Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir langar að koma á fót sinni eigin bakvarðarsveit í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 fari svo að brottfall verði mikið í hópi starfsmanna. Leitað er að heilsuhraustum einstaklingum sem gætu aðstoðað við umönnunar-, eldhús- og ræstingarstörf. Þeir sem áður hafa haft samband er bent á að senda staðfestingu aftur. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast […]
Íbúar á Hraunbúðum fengu góða sendingu um helgina

Við erum svo ánægð með hversu fallega veitingarmenn og konur í Vestmannaeyjum hugsa til okkar þessa dagana. Segir í frétt á vef Hraunbúða. “Á föstudag og sunnudag fengum við ljúffengar íssendingar úr Tvistinum frá Bigga Sveins og Lóu. Á laugardagskvöldið sendu Pizza 67 okkur öllum gómsætar pizzur sem slógu í gegn. Við erum svo innilega […]
Þetta eru skrítnir tímar sem við lifum

Hraunbúðir halda úti skemmtilegri heimasíðu þar sem birtar eru fréttir úr starfinu. Þessi frétt kom inn á síðuna í gær. Smá fréttir af okkur hér á Hraunbúðum. Þetta eru skrítnir tímar sem við lifum núna, en við vitum að þetta er bara tímabil og áður en við vitum af verður sólin farin að skína, allir […]
Biðja gesti Hraunbúða að leggja áherslu á hreinlæti

Af gefnu tilefni viljum við ítreka við alla gesti sem koma á Hraunbúðir að leggja sérstaka áherslu á handhreinsun, sprittun og hreinlæti. Við munum gera það sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að Kórónaveiran Novel (2019-nCoV) og aðrar smitsóttir berist til okkar því við erum með viðkvæman hóp einstaklinga. Við […]
Hollvinasamtök Hraunbúða

Nú er nýtt starfsár hafið hjá Hollvinasamtökunum og af því tilefni viljum við minna aðeins á okkur, um leið og við þökkum fyrirtækjum og einstaklingum fyrir frábæran stuðning á síðasta ári. Allur sá stuðningur fer í að bæta upplifun og líðan heimilisfólks á Hraunbúðum. Til að upplýsa ykkur um fyrirliggjandi verkefni á þessu ári viljum […]