Merki: Hraunbúðir

Átök á aukafundi

Boðað var til aukafundar bæjarráðs til þess að leiðrétta rangar upplýsingar sem fram komu á bæjarráðsfundi á mánudaginn var, þann 25. maí, um samning...

Leiðréttar upplýsingar um samning Vestmannaeyjabæjar og ríkisins um rekstur Hraunbúða

Fyrir mistök voru rangar upplýsingar skráðar um gildistíma og endurnýjunarákvæði samnings um rekstur Hraunbúða á 3127. fundi bæjarráðs Vestmannaeyja sem haldinn var í gær,...

Aukafundur í bæjarráði vegna mistaka

Bæjarráð fundaði seinnipartinn í gær og í kjölfarið var fundargerð sett á vef Vestmannaeyjabæjar. Fundargerðin var svo seinna tekin út af síðunni. Angantýr Einarsson...

Vestmannaeyjabær hættir rekstri Hraunbúða

Staða Hraunbúða var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær, bæjarráð samþykkti samhljóða að tilkynna Sjúkratryggingum Íslands og heilbrigðisráðherra um að bærinn muni ekki...

Næstu skref í afléttingum á Hraunbúðum

Við þökkum skilning, þolinmæði og traust sem þið hafið sýnt okkur á undanförnum vikum.  Það er mikið tilhlökkunarefni að við sjáum loks fyrir endann...

Gleði á Hraunbúðum

"Það var góður dagur í gær, fyrsti dagurinn í tilslökun á heimsóknarbanninu. Það voru nokkur gleðitár sem féllu þegar nokkrir íbúar fengu sína fyrstu...

Heimsóknarreglur fyrir Hraunbúðir eftir 4. maí

Á heimasíðu Hraunbúða var í gær birt frétt um væntanlegar tilslakanir á heimsóknarbanni þar er tekið fram að þó mikið hafi áunnist í baráttunni...

Sumarhugvekja við Hraunbúðir

Vestmannaeyjabær ákvað að bjóða öldruðum einstaklingum á hjúkrunarheimilinu og á sjúkradeildinni upp á gleði og söng í dag. Í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar kemur...

Tilslakanir væntanlegar á heimsóknarbanni Hraunbúða

Stjórnendur Hraunbúða sátu vikulegan samráðsfund hjúkrunarheimila og almannavarna í morgun þar sem m.a. var rætt um tilslakanir á heimsóknarbanninu. Eftir því sem fram kemur...

Mjög góð viðbrögð við bakvarðarsveitinni

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir auglýsti síðasta föstudag að vilji væri til að koma á fót sinni eigin bakvarðarsveit í Vestmannaeyjum vegna Covid-19, færi svo...

Bakvarðarsveit Hraunbúða

Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir langar að koma á fót sinni eigin bakvarðarsveit í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 fari svo að brottfall verði mikið í hópi starfsmanna. Leitað er...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X