Merki: Hraunbúðir

Biðja gesti Hraunbúða að leggja áherslu á hreinlæti

Af gefnu tilefni viljum við ítreka við alla gesti sem koma á Hraunbúðir að leggja sérstaka áherslu á handhreinsun, sprittun og hreinlæti. Við munum gera...

Hollvinasamtök Hraunbúða

Nú er nýtt starfsár hafið hjá Hollvinasamtökunum og af því tilefni viljum við minna aðeins á okkur, um leið og við þökkum fyrirtækjum og...

Bærinn hefur greitt 566 milljónir með rekstri hraunbúða

Málefni Hraunbúða voru rædd á fundi bæjarráðs í gær. Undanfarin ár hefur Vestmannaeyjabær lagt töluvert fé til reksturs Hraunbúða, dvalar- og hjúkrunarheimili, þrátt fyrir...

Nýr samningur er mikil afturför frá fyrri samningi

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru samningsaðilar Vestmannaeyjabæjar og hafa umboð til að berjast fyrir hönd sveitafélagsins um bættan þjónustusamning við ríkið en Hraunbúir fellur...

Vígðu nýjar þjónustuíbúðir – myndir

Síðastliðið sumar tók Vestmannaeyjabær í notkun fimm þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara í Eyjahrauni 1. Íbúðirnar eru fimm og alls sex íbúar. "Þetta fyrirkomulag á...

Una Sigríður Ásmundsdóttir nýr hjúkrunarforstjóri Hraunbúða

Úrvinnsla umsókna í stöðu hjúkrunarforstjóra Hraunbúða er lokið og hefur Una Sigríður Ásmundsdóttir verið ráðin í starfið. Una útskrifaðst sem sjúkraliði frá Framhaldsskólanum í...

Samningaviðræður í hnút

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráð í vikunni fór fram Kynning á stöðu samningaviðræðna við ríkið um rammasamning hjúkrunarheimila. Forsaga málsins er sú að árið 2016...

Nýjasta blaðið

19.02.2020

04. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X