Merki: Hraunbúðir

HSU tekur við rekstri Hraunbúða

Bæjarstjóri greindi frá fundi sem fulltrúar Vestmannaeyjabæjar og lögmaður áttu með fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins og forstjóra Sjúkratrygginga á fundi bæjarráðs í gær. Á fundinum var...

Leita til lögmanns í samskiptum við Sjúkratryggingar Íslands

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Bæjarstjóri fór yfir stöðu viðræðna við Sjúkratryggingar Íslands um yfirfærslu dvalar- og hjúkrunarheimilisins...

Bólusetningar hafnar hjá starfsfólki Hraunbúða

Það var stór dagur í gær þegar fyrstu starfsmennirnir á Hraunbúðum fengu bólusetningu gegn Covid 19. Frá þessu er greint á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Fyrst...

Enginn áhugi á rekstri Hraunbúða

Bæjarstjóri upplýsti á fundi bæjarráðs í gær um fund sem hún og bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar áttu með þingmönnum í Suðurkjördæmi mánudaginn 15. febrúar sl....

Lýsa áhyggjum af óvissu um rekstrarfyrkomulag Hraunbúða

Málefni Hraunbúða voru einu sinni sem oftar til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir samskiptum við forstjóra...

Markmiði að fólki líði hér vel

Dagdvöl er stuðninsgúrræði fyrir aldraða einstaklinga sem búa enn í heimahúsum. Markmið dagdvalar er að rjúfa félagslega einangrun fólks og gera þeim kleift að...

Áfram sömu heimsóknarreglur á Hraunbúðum

Í tilkynningu til frá Sólrúnu Gunnarsdóttur, deildarstjóra öldrunarmála hjá Vestmannaeyjabæ segir hún íbúa Hraunbúða nú telja niður dagana í seinni sprautu bóluefnisins sem verður...

Nýjasta blaðið

25.02.2020

04. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X