Guðni Th. heimsótti Eyjar

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Vestmannaeyjar sl. þriðjudag. Hann kom víða við í heimsókn sinni, ásamt Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra, sem tók á móti honum. Fyrst lá leiðin í grunnskólann og í framhaldi á Kirkjugerði og Sóla þar sem forsetinn skoðaði skólana og heilsaði upp á nemendur og starfsfólk. Nemendur í 5. bekk sýndu […]

Nemendur heimsækja Hraunbúðir

Undanfarin ár hafa nemendur í Kirkjugerði farið aðra hvora viku í heimsókn á Hraunbúðir þar sem þau hafa spjallað, leikið og sungið með heimilisfólki sem og fólkinu sem kemur í dagdvölina. Í gær fór hópur nemenda og tók við veglegri gjöf frá dagdvölinni, en fólkið þar hefur saumað poka með útsaumi á og fyllt þá […]

Ragnheiður nýr deildarstjóri á dagdvölinni

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu deildarstjóra í dagdvölinni Bjarginu lausa til umsóknar. Ragnheiður Geirsdóttir hefur verið ráðin nýr deildarstjóri í dagdvölinni Bjarginu. Ragnheiður útskrifaðist sem sjúkraliði árið 2007 og hefur mikla reynslu sem sjúkraliði. Ragnheiður leysti af sem deildarstjóri í Bjarginu um tíma og hefur að undanförnu starfað sem dagdvalarfulltrúi í Bjarginu. Ragnheiður mun taka […]

Lísa lærir lækninn

„Hér sitjum við á einhverju kaffihúsi í pinkulitlum bæ í Norður Slóvakíu. Það hefði örugglega engum Íslendingi dottið í hug að koma hingað ef það hefði ekki verið fyrir þennan skóla“ segir Lísa Margrét Rúnarsdóttir sem leggur stund á læknisfræði við Jessenius læknadeildina í slóvakíska bænum Martin. Hún er dóttir Þórunnar Ragnars og Angantýs bæjarritara, […]

Líf og fjör á vorhátíð Hollvinasamtaka Hraunbúða – myndir

Á laugardaginn stóðu Hollvinasamtök Hraunbúða fyrir veglegri vorhátíð þar sem íbúum og gestum var boðið til mikillar veislu með skemmtiatriðum og mat. Aðsókn var góð og allir skemmtu sér vel, gestir og íbúar. Svo skemmtilega hittist á að sama dag komu 54 konur úr Kvenfélaginu Heimaey, félagi Eyjakvenna í Reykjavík færandi hendi. Afhentu þær fimm […]

Viðaukar við fjárhagsáætlun

Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 voru til umræðu á fundi ráðsins í vikunni sem leið. Lagður var fyrir bæjarráð 1. viðauki við fjárhagsáætlun 2023. Um er að ræða viðauka vegna þriggja framkvæmda sem eru í gangi. Í fyrsta lagi vegna áframhaldandi framkvæmda við viðbótarhúsnæði á Sóla að fjárhæð 25 m.kr. Í öðru lagi vegna endurbóta á […]

Ert þú með nafn fyrir dagdvölina?

Nú er stækkun á dagdvölinni við Hraunbúðir í fullum gangi. Búið er að gera miklar breytingar til að koma til móts við fjölgun einstaklinga í dagdvölinni og þarfir þjónustuþega. Þetta kemur fram í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar. Dagdvölin er úrræði fyrir einstaklinga sem búa í heimahúsum og þurfa stuðning í þeim tilgangi að viðhalda færni […]

Framselja umboð til samningaviðræðna við ríkið um almenna og sértæka dagdvöl

Dagdvöl aldraðra var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa óskað eftir umboði frá rekstraraðilum dagdvalarþjónustu hjá sveitarfélögum, til viðræðna við Sjúkratryggingar Íslands um þjónustusamninga fyrir dagdvalir. Baksaga málsins er sú að haldinn var samráðsfundur með rekstraraðilum dagdvala og í framhaldi hefur undirhópur fulltrúa dagdvala farið […]

Dagdvölin fékk góða gjöf

Nokkrar góðar Oddfellow konur komu þær færandi hendi og gáfu dagdvöl Vestmannaeyja peningagjöf að verðmæti 100.000kr. Sú gjöf mun koma til með að nýtast dagdvölinni vel og þau afskaplega þakklát fyrir örlætið. (meira…)