Merki: Hraunbúðir

Una Sigríður Ásmundsdóttir nýr hjúkrunarforstjóri Hraunbúða

Úrvinnsla umsókna í stöðu hjúkrunarforstjóra Hraunbúða er lokið og hefur Una Sigríður Ásmundsdóttir verið ráðin í starfið. Una útskrifaðst sem sjúkraliði frá Framhaldsskólanum í...

Samningaviðræður í hnút

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráð í vikunni fór fram Kynning á stöðu samningaviðræðna við ríkið um rammasamning hjúkrunarheimila. Forsaga málsins er sú að árið 2016...

Heilsuræktartæki gefin til Hraunbúða

Stjórn Minningarsjóðs um hjónin Guðmund Eyjólfsson (1885-1924) og Áslaugu Eyjólfsdóttir (1880-1952) frá Miðbæ við Faxastíg í Vestmannaeyjum afhenti í dag  Dvalarheimilinu  Hraunbúðum sett af...

Endurbætt eldhús tekið í notkun á Hraunbúðum

Nú um helgina var eldhúsið á Hraunbúðum tekið í notkun aftur eftir miklar endubætur, þesssu er greint frá á heimasíðu Hraunbúða. Framkvæmdirnar hófust í...

Farið í saumana á rekstri Hraunbúða

Á fundi bæjarráðs síðastliðinn þriðjudag var lögð fram beiðni um fjármagn til að kosta greiningarvinnu á rekstrarkostnaði, þjónustu og mönnun Hraunbúða og samanburð við...

Komdu í heimsókn!

Það er tvennt sem við getum stólað á í lífinu; annað hvort verðum við gömul eða deyjum áður. Það að tilheyra er ein stærsta...

Þjóðhátíðarpartý á Hraunbúðum

Hið árlega þjóðhátíðarpartý á Hraunbúðum var haldið í gær. Jarl mætti með gítarinn og skemmti fólki og boðið var uppá dýrindis þjóðhátíðarbakkelsi. Partýið átti...

Nýjasta blaðið

Ágúst 2019

08. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X