Merki: Hraunbúðir

Fjórir íbúar og átta starfsmenn smitaðir í það minnsta

Fjórir íbúar og átta starfsmenn í það minnsta hafa greinst með covid-19 og óvíst var með prófanir á þremur aðilum eftir því sem fram...

Smit hjá starfsmönnum á Hraunbúðum

Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á Hraunbúðum tímabundið vegna þess að tveir starfsmenn á heimilinu hafa greinst smitaðir af COVID-19. Þetta kom fram í...

Dagdvalarrýmum fjölgar

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu dagdvalar aldraðra á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Dagdvöl aldraðra er stuðningsúrræði fyrir aldrað fólk sem býr...

Drög að tímabundnum leigusamningi

Bæjarstjóri greindi frá því á fundi bæjarráðs í gær að Vestmannaeyjabæ hafi borist drög að tímabundnum leigusamningi frá heilbrigðisráðuneytinu, um starfsemi hjúkrunarheimilis á vegum...

Fjórum villum svarað

Ég hef fengið það hlutverk að sitja bæjarstjórnarfundi þegar forföll verða hjá aðalbæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Á síðasta fundi bæjarstjórnar fékk ég tækifæri á að segja...

Finndu fjórar villur

Á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn fimmtudag voru málefni Hraunbúða rædd líkt og svo ótal oft á undanförnum misserum. Í raun má segja að síðustu tíu mánuðir...

Samningsvilji heilbrigðisráðuneytisins lítill

Bæjarstjóri fór á fundi sínum í dag yfir stöðu viðræðna við heilbrigðisráðuneytið um húsnæði Hraunbúða. Uppgjör á yfirfærslu Hraunbúða til HSU stendur yfir með...

Gáfu standlyftu og loftdýnur

Dætur, makar og afkomendur Guðnýjar Bjarnadóttur og Leifs Ársælssonar færðu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum höfðinglega gjöf nú á dögunum.  Gjöfin samanstendur af standlyftu og loftdýnum....

Ríkið neitar að greiða leigu

Bæjarstjóri fór á fundir bæjrastjórnar á miðvikudag yfir stöðu yfirfærslu Hraunbúða frá Vestmannaeyjabæ til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Eins og fram hefur komið hafa allir starfsmenn...

Til skoðunar að aðstaða dagdvalar verði flutt frá Hraunbúðum

Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar var til umræðu á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í síðustu viku. Framkvæmdastjóri sviðs fór yfir þjónustu málaflokks aldraðra m.a. í kjölfar þess...

Fengu fund eftir margítrekaðir óskir

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Bæjarstjóri fór yfir stöðu yfirfærslu Hraunbúða til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Eins og fram hefur komið...

Nýjasta blaðið

13.01.2022

1. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X