Merki: Hraunbúðir

Opnun sérhæfðra dagdvalarrýma fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóm og ráðning iðjuþjálfa

Fimm sérhæfð dagdvalarrými fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóm hafa verið opnuð í dagdvölinni og bætast við þau 10 almennu dagdvalarrými sem fyrir voru. Dagdvalarrými fyrir...

Áhyggjur og óánægja meðal bæjarbúa

Bæjarstjórn ræddi stöðuna á Hraunbúðum og þá umræðu í samfélaginu sem verið hefur um heimilið á fundi sínum í síðustu viku. Þar sem fram...

Að gefnu tilefni er rétt að upplýsa bæjarbúa um stöðuna á...

Frá því HSU tók við rekstri dvalar- og hjúkrunarheimilisins á Hraunbúðum hefur það legið fyrir að HSU hafði ekki áhuga á að nýta eldhúsið...

Framkvæmdir á skiptingu Hraunbúða milli hjúkrunarheimilis og dagdvalarþjónustu

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs greindi frá fyrirhuguðum framkvæmdum við skiptingu Hraunbúða milli hjúkrunarheimilis, sem...

Samþykktu drög að leigusamningi um Hraunbúðir

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarráðs í síðustu viku. Lögð voru fram drög að leigusamningi milli Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og Vestmannaeyjabæjar um leiguskilmála...

Fjórir íbúar og átta starfsmenn smitaðir í það minnsta

Fjórir íbúar og átta starfsmenn í það minnsta hafa greinst með covid-19 og óvíst var með prófanir á þremur aðilum eftir því sem fram...

Smit hjá starfsmönnum á Hraunbúðum

Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á Hraunbúðum tímabundið vegna þess að tveir starfsmenn á heimilinu hafa greinst smitaðir af COVID-19. Þetta kom fram í...

Dagdvalarrýmum fjölgar

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu dagdvalar aldraðra á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær. Dagdvöl aldraðra er stuðningsúrræði fyrir aldrað fólk sem býr...

Drög að tímabundnum leigusamningi

Bæjarstjóri greindi frá því á fundi bæjarráðs í gær að Vestmannaeyjabæ hafi borist drög að tímabundnum leigusamningi frá heilbrigðisráðuneytinu, um starfsemi hjúkrunarheimilis á vegum...

Fjórum villum svarað

Ég hef fengið það hlutverk að sitja bæjarstjórnarfundi þegar forföll verða hjá aðalbæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Á síðasta fundi bæjarstjórnar fékk ég tækifæri á að segja...

Finndu fjórar villur

Á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn fimmtudag voru málefni Hraunbúða rædd líkt og svo ótal oft á undanförnum misserum. Í raun má segja að síðustu tíu mánuðir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X