Í tilkynningu til frá Sólrúnu Gunnarsdóttur, deildarstjóra öldrunarmála hjá Vestmannaeyjabæ segir hún íbúa Hraunbúða nú telja niður dagana í seinni sprautu bóluefnisins sem verður...
Nokkuð er síðan að formlegri starfsemi Alþýðuflokksfélags Vestmannaeyja lauk og sama má segja um Brautina, blaðaútgáfu sem félagið rak og gaf út á sínum...
Settar hafa verið upp ákveðnar heimsóknarreglur fyrir jólahátíðina á Hraunbúðum út frá tilmælum almannavarna. Frá þessu er greint í frétt á vef Hraunbúða.
Eftirfarandi reglur...
Á fundi bæjarráðs á þriðjudag greindi bæjarstjóri frá fundum með Maríu Heimisdóttur, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands um framhald reksturs Hraunbúða. Lagt er til við bæjarstjórn...
Hraunbúðir verða áfram á neyðarstigi almannavarna yfir hjúkrunarheimili. "Við þurfum að halda þetta út öll saman sem eitt lið, við vonumst eftir hinu besta...
Bæjarstjóri greindi á fundi bæjarráðs í vikunni frá fundum milli Vestmannaeyjabæjar og Sjúkratrygginga Íslands um uppsögn á samningi aðila um rekstur dvalar- og hjúkrunarheimilisins...
Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða hefur veroð unnið að uppskiptingu á Hraunbúðum í tvo hópa heimilisfólks og starfsfólks. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu...
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.Ok