Merki: Hraunbúðir

Hafna skilningi heilbrigðisráðuneytisins

Bæjarráð ræddi stöðu yfirfærslu Hraunbúða frá Vestmannaeyjabæ til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á fundi sínum í gær. Samkvæmt fundi með heilbrigðisráðuneytinu og bréfi dags. 3. mars...

Athugasemd við yfirlýsingu tveggja bæjarstjóra um hjúkrunarheimili

Bæjarstjórar Fjarðabyggðar og Vestmannaeyjabæjar sendu í dag frá sér yfirlýsingu varðandi rekstur hjúkrunarheimila í bæjarfélögunum. Í tilkynningunni koma fram rangfærslur sem heilbrigðisráðuneytið leiðréttir hér...

Vestmannaeyjabær og Fjarðabyggð neydd til hópuppsagna

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni þurft að greiða mörg hundruð milljóna króna með rekstri dvalar- og hjúkrunarheimila,...

HSU tekur við rekstri Hraunbúða

Bæjarstjóri greindi frá fundi sem fulltrúar Vestmannaeyjabæjar og lögmaður áttu með fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins og forstjóra Sjúkratrygginga á fundi bæjarráðs í gær. Á fundinum var...

Leita til lögmanns í samskiptum við Sjúkratryggingar Íslands

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Bæjarstjóri fór yfir stöðu viðræðna við Sjúkratryggingar Íslands um yfirfærslu dvalar- og hjúkrunarheimilisins...

Bólusetningar hafnar hjá starfsfólki Hraunbúða

Það var stór dagur í gær þegar fyrstu starfsmennirnir á Hraunbúðum fengu bólusetningu gegn Covid 19. Frá þessu er greint á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Fyrst...

Enginn áhugi á rekstri Hraunbúða

Bæjarstjóri upplýsti á fundi bæjarráðs í gær um fund sem hún og bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar áttu með þingmönnum í Suðurkjördæmi mánudaginn 15. febrúar sl....

Lýsa áhyggjum af óvissu um rekstrarfyrkomulag Hraunbúða

Málefni Hraunbúða voru einu sinni sem oftar til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir samskiptum við forstjóra...

Markmiði að fólki líði hér vel

Dagdvöl er stuðninsgúrræði fyrir aldraða einstaklinga sem búa enn í heimahúsum. Markmið dagdvalar er að rjúfa félagslega einangrun fólks og gera þeim kleift að...

Áfram sömu heimsóknarreglur á Hraunbúðum

Í tilkynningu til frá Sólrúnu Gunnarsdóttur, deildarstjóra öldrunarmála hjá Vestmannaeyjabæ segir hún íbúa Hraunbúða nú telja niður dagana í seinni sprautu bóluefnisins sem verður...

Gamlir Alþýðuflokksfélagar afhentu Hollvinasamtökum Hraunbúða gjöf

Nokkuð er síðan að formlegri starfsemi Alþýðuflokksfélags Vestmannaeyja lauk og sama má segja um Brautina, blaðaútgáfu sem félagið rak og gaf út á sínum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X