Endurvekja þarf sólarhringsvakt

Fáir skilja betur mikilvægi neyðarþjónustu en þeir sem búa á afskekktum stöðum eða á landfræðilega einangruðum svæðum. Þeir sem lenda í háska eða eru staddir vinnu sinnar vegna fjarri alfaraleiðum eins og sjómenn reiða sig jafnan á að ávallt sé til taks vel þjálfað björgunarfólk sem hefur yfir að ráða bestu tækjum og búnaði. Heilbrigðisþjónusta […]

Trúi ekki að þessi staða sé komin upp

Engin þyrla á vegum landhelgisgæslunnar verður tiltæk í dag fimmtudag og föstudag, og jafnvel lengur, vegna verkfalls flugvirkja. Þyrlur landhelgisgæslunnar sinna yfirleitt sjúkraflutningum þegar ófært er fyrir venjulegt sjúkraflug frá Vestmannaeyjum en auk þess hafa þyrlur gæslunnar einnig aðkomu að alvarlegum slysum. Óljóst með flug næstu daga Davíð Egilsson yfirlæknir á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í […]

Ræstingar við HSU boðnar út

Ríkiskaup, fyrir hönd  Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, kt. 6708042750, óska eftir tilboðum í ræstingu á húsnæði stofnunarinnar í Vestmannaeyjum og Selfossi. Þannig hefst frétt á vefnum útboðsvefur.is. Þar kemur einnig fram að útboðið hafi verið auglýst í Stjórnartíðindum ESB. Eyjafréttir fjölluðu um þessi mál í vor fyrst um áformaðar uppsagnir ræstingarfólks og hörð viðbrögð bæjarráðs og verkalýðsfélaga. […]

Enginn í einangrun, einn í sóttkví

20200522 153258

Í dag birtust fréttir á bæjarmiðlunum þess efnis að einn aðili væri í einangrun og tveir væru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Voru upplýsingarnar fengnar af vefsíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Þess ber að geta að upplýsingar frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands taka mið af skráningu einstaklinga á heilsugæslu en upplýsingar frá aðgerðastjórn miðast við búsetu í Vestmannaeyjum. Rétt er […]

Neyðarstig á Landspítalanum hefur áhrif í Eyjum

Landspítali starfar nú á neyðarstigi vegna COVID-19. Þetta ástand hefur áhrif á heilbrigðiskerfið allt við höfðum samband við Örnu Huld Sigurðardóttur deildarstjóra á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum og spurðum hana út í áhrif þessa ástands á starfsemina í Vestmannaeyjum. „Við höfum tekið við sjúklingum sem búa hér í Eyjum, sem hefðu annars útskrifast frá LSH. En ekki hægt að […]

Mikilvægt að efla þjónustu HSU í Vestmannaeyjum

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni þar kom fram í sameiginleg bókun allra bæjarflltrúa að bæjarstjórn telur afar mikilvægt að efla þjónustu HSU í Vestmannaeyjum. Efla þarf m.a. fjarheilbrigðisþjónustu og fjölga komum sérfræðinga til Vestmannaeyja, til að bæjarbúar þurfi ekki að fara í ferðalög til að leita sér grunnheilbrigðisþjónustu. Stöðvun á […]

Óskuðu eftir reglulegum fundum með HSU

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarráðs á þriðjudag. Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) og framkvæmdastjórn stofnunarinnar kom á fund bæjarráðs til þess að fara yfir stöðu mála á stofnuninni. Bæjarráð þakkaði forstjóra og framkvæmdastjórn fyrir veittar upplýsingarnar og óskaði eftir að fundað verði með reglubundnum hætti í framtíðinni. Bæjarráð ítrekar mikilvægi þess […]

Hertar aðgerðir á HSU

20200522 153258

Stjórnvöld hafa boðað hertar aðgerðir vegna aukinna covid smita í þjóðfélaginu.  Á Heilbrigðisstofnun Suðurlands er nú grímuskylda á öllum starfsstöðvum til að tryggja öryggi sjúklinga og starfsfólks. Reynt verður að halda þjónustu óbreyttri eins og hægt er, mikill tími starfsfólks HSU fer í að sinna sýnatökum og fleiru tengt COVID-19 sem óhjákvæmilega bitnað á annarri […]

Lokað fyrir heimsóknir

Enn og aftur er óboðinn gestur mættur á Eyjuna. Í ljósi þess að upp hefur komið smit hér í Eyjum höfum við ákveðið að loka fyrir heimsóknir í eina viku, frá og með í dag. Næsta mánudag, 5. október, munum við endurskoða þessa breytingu. Er þetta gert með öryggi sjúklinga/heimilisfólks að leiðarljósi. Við sérstakar aðstæður […]

Staða flugsins áhyggjuefni

„Það er auðvitað áhyggju­efni að geta ekki gengið að því að vera með fast­ar flug­ferðir til og frá Vest­manna­eyj­um,“ seg­ir Dí­ana Óskars­dótt­ir, for­stjóri Heil­brigðis­stofn­un­ar Suður­lands í samtali við Morgunblaðið, um þá ákvörðun flug­fé­lags­ins Ern­is að hætta flugi til og frá Vest­manna­eyj­um. Fé­lagið flaug sína síðustu áætl­un­ar­ferð til Eyja fyrr í sept­em­ber­mánuði. Ástæðan þar að baki […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.