104 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag er 731 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Í Vestmannaeyjum eru 104 einstaklingar í einangrun, en tala þeirr sem eru í einangrun fór undir 100 í síðustu viku. Alls eru 92 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þess má geta að nýr heimsóknartími er […]
Framkvæmdir á skiptingu Hraunbúða milli hjúkrunarheimilis og dagdvalarþjónustu

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs greindi frá fyrirhuguðum framkvæmdum við skiptingu Hraunbúða milli hjúkrunarheimilis, sem HSU annast rekstur á, og dagdvalarþjónustu, þ.m.t. sértæku dagdvöl, sem Vestmannaeyjabær annast rekstur á. Viðræður milli HSU og Vestmannaeyjabæjar um framkvæmdirnar átti sér stað í síðustu viku og voru báðir aðilar […]
118 í einangrun í Eyjum

Í dag er 836 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fjölgað nokkuð síðustu daga. Í Vestmannaeyjum eru 118 einstaklingar í einangrun. Alls eru 101 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. (meira…)
Sjúkraflug á landinu undir fordæmalausu álagi

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarráðs í síðustu viku þegar rædd var staðan á HSU í Vestmannaeyjum. Davíð Egilsson, yfirlæknir heilsugæslunnar í Vestmannaeyjum, kom á fund bæjarráðs og fór yfir stöðu læknamönnunar á Heilsugæslunni í Vestmannaeyjum. Bæjarstjóri hefur, f.h. Vestmannaeyjabæjar, óskað eftir fundi með nýju heilbrigðisráðherra, til þess að ræða stöðu og starfsemi […]
Sýnatökur á morgun við HSU

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sýnatökur á morgun laugardag kl 9:30 fyrir þá sem eru að losna úr sóttkví og þá sem finna fyrir einkennum – PCR próf. Þeir sem hafa fengið strikamerki og eru að ljúka sóttkví geta mætt en öðrum sem eru með einkenni og ætla mæta er bent á að skrá […]
Sjúkraflug undir fordæmalausu álagi

Staðan á HSU í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Davíð Egilsson, yfirlæknir heilsugæslunnar í Vestmannaeyjum, kom á fund bæjarráðs og fór yfir stöðu læknamönnunar á Heilsugæslunni í Vestmannaeyjum. Bæjarstjóri hefur, f.h. Vestmannaeyjabæjar, óskað eftir fundi með nýju heilbrigðisráðherra, til þess að ræða stöðu og starfsemi HSU í Vestmannaeyjum, stöðu sjúkraflugs og […]
Nýtt fyrirkomulag bólusetninga

Til stendur á heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum að reyna nýtt fyrirkomulag varðandi bólusetningar. Þetta hefst á miðvikudaginn og gegnur þá út á að fólk skrái sig og verði gefinn upp tími til að mæta, ekki verður um opið hús eins og áður. Miðvikudagur 19. janúar 2022 á heilsugæslustöðinni í Vestmannaeyjum. Skráning í síma 432-2500. Þetta […]
78 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag er 623 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fjölgað nokkuð síðustu daga. Í Vestmannaeyjum eru 78 einstaklingar í einangrun samanboirið við 68 í gær. Alls eru 94 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. (meira…)
Á þriðja dag að koma sýnum til greiningar

“Tölur sem hafa birst inn á heimasíðu HSU hafa ekki gefið rétta mynd af stöðunni í Eyjum undanfarna daga þar sem komið var fram á þriðja dag án þess að sýni kæmust til greiningar.” Sagði Davíð Egilsson hjá HSU í orðsendingu til fjölmiðla. “Það kom því nokkur gusa af staðfestum smitum seinnipart föstudags eins og […]
Fækkar í sóttkví, 84 í einangrun

Í dag er 576 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fjölgað um 15 á milli daga. Í Vestmannaeyjum eru 84 einstaklingar í einangrun eða einum fleiri en í gær. Þeim sem eru í sóttkví hefur fækkað og eru 49 í dag en voru 60 í gær. Þetta kemur fram í tölum […]