Merki: HSU

Sextán í einangrun, uppruni flestra smita þekktur

Það hefur fjölgað einstaklingum í einangrun í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í dag eru 16 einstaklingar skráðir í einangrun að sögn Davíðs Egilssonar, yfirlæknis á Heilsugæslu...

Grímuskylda og PCR-sýnataka á HSU

Í ljósi fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu breytast heimsóknarreglur á HSU frá og með 12. nóvember 2021. Breytingarnar fela í sér takmörkun á komum gesta og...

Staðan á Covid í Eyjum svipuð og síðustu vikur

"Staðan á Covid í Eyjum er svipuð og síðustu vikur. Það bætast við stöku smit og aðrir hafa losnað úr einangrun," sagði Davíð Egilsson,...

Framhald bólusetninga í Eyjum 

Árlegar inflúensubólusetninga Í þessari viku er haldið áfram bólusetningum fyrir forgangsgópa og er opinn tími á morgun,  9 nóvember, frá kl 13:30 - 15:00 á heilsugæslunni.  Í...

Bólsetning við inflúensu á HSU

Nú er komið að bólsetningu við hinni árlegu inflúensu og í Vestmannaeyjum verður bólusett þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl  13:30 – 15:30.  Tímum verður...

Barnalæknir í Vestmannaeyjum

Guðmundur Vignir Sigurðsson barnalæknir með áherslu á meltingarsjúkdóma barna hefur verið ráðinn til starfa við Heilbrigðisstofnun Suðurlands  og bjóðum við hann velkominn. Áætlað er að...

Tíu í einangrun – Flest smitanna tengjast ferðum erlendis

Davíð Egilsson, yfirlæknir og svæðislæknir sóttvarna hjá HSU Vestmannaeyjum segir stöðuna á Covid-19 í Eyjum hafa verið ágæta undanfarið. "Það hafa verið að detta inn...

Bólusetningum fram haldið á fimmtudag

Á fimmtudaginn verður bólusetningum haldið áfram  í Vestmannaeyjum. Ráðgert er að gefa börnum á aldrinum 12 – 15 ára örvunarskammt af pfizer. Munu börn...

Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að...

Staða bólusetninga í Vestmannaeyjum

Guðný Bogadóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum sendi okkur þessar upplýsingar um gang mála í bólusetningum í Vestmannaeyjum. Í síðustu viku var verið að...

Bólusetning barna í dag – Léleg mæting í örvunarskammta

Við greindum frá því í síðustu viku að stefnt væri að bólusetningu á grunnskólanemun í 7. til 10 bekk eða 12 ára og eldri....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X