Merki: HSU

Bólusetningar barna í 7. -10. bekk á þriðjudag

Stefnt er að bólusetningum barna í 7. -10. bekk í Vestmannaeyjum eftir hádegi þriðjudaginn 24. ágúst þetta kemur fram á facebook síðu Grunnskóla Vestmannaeyja...

Varðandi Rakning c-19 appið, sýnatökur og fleira í Vestmannaeyjum

Undanfarið hafa margir íbúar í Eyjum fengið skilaboð í gegnum Rakning c-19 appið um mögulega útsetningu fyrir Covid-19 smiti. Í ljósi þessa langar okkur...

Fjórtán einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag, þriðjudaginn 3. ágúst, eru  fjórtán einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og þrjátíu í sóttkví. Tólf þeirra sem nú eru í...

Breyttar heimsóknarreglur á HSU

Í ljósi stöðunnar í samfélaginu höfum við áhyggjur af skjólstæðingum/sjúklingum okkar. Markmiðið með takmörkuðum heimsóknum er að verja viðkvæma einstaklinga. Þessar reglur eru unnar...

Covid-19 fréttir frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Covid-19 smitum fer nú fjölgandi í samfélaginu og hafa þau ekki verið fleiri frá því í apríl sl. Samkvæmt nýjustu Covid tölum frá Suðurlandi...

Einhver hópur af fólki mun lenda í sóttkví

Fréttum af nýjustu bylgju covid faraldursins hafa verið áberandi síðustu daga en þrír eru inniliggjandi á Landspítalanum og 369 í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans,...

Símkerfi hjá HSU í Vestmannaeyjum ekki virkt

Slit varð á ljósleiðara hjá Mílu og vegna þess er símkerfi hjá HSU í Vestmannaeyjum ekki virkt. Þeir sem þurfa að ná í stofnunina...

Nýjar heimsóknarreglur hafa tekið gildi á HSU

Í ljósi fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu breytum við heimsóknarreglum á HSU frá og með 22. júli n.k. Breytingarnar fela í sér takmörkun á...

Grímuskylda endurvakin hjá HSU

Grímuskylda hefur verið tekin upp að nýju hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands vegna fjölda smita sem eru að greinast í samfélaginu. Allir þeir sem heimsækja heilsugæslur...

Næstu bólusetningar í Vestmannaeyjum

Bólusetningar í Vestmannaeyjum ganga samkvæmt áætlun. Á miðvikudag er verið að ljúka seinni bólusetningu hjá um 200 manns sem fá Pfizer .  Einnig verður boðaður...

Eingöngu þeir sem hafa fengið boð eiga að mæta í bólusetningu...

Bólusetningar halda áfram í dag við HSU. Þessa vikuna er verið að bólusetja árganga á listanum hér neðar. Tekið skal fram að þessar upplýsingar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X