Bólusetningar barna í 7. -10. bekk á þriðjudag

Stefnt er að bólusetningum barna í 7. -10. bekk í Vestmannaeyjum eftir hádegi þriðjudaginn 24. ágúst þetta kemur fram á facebook síðu Grunnskóla Vestmannaeyja þar ein einnig tekið fram að börnin verða að vera orðin 12 ára en nánari upplýsingar og boðun koma frá HSU. Samkvæmt heimasíðu HSU hófust bólusetningar grunnskólabarna 18. ágúst og stefnt […]
Varðandi Rakning c-19 appið, sýnatökur og fleira í Vestmannaeyjum

Undanfarið hafa margir íbúar í Eyjum fengið skilaboð í gegnum Rakning c-19 appið um mögulega útsetningu fyrir Covid-19 smiti. Í ljósi þessa langar okkur á heilsugæslunni í Vestmannaeyjum að koma eftirfarandi á framfæri. Fyrst ber að nefna að Rakning c-19 appið er á vegum almannavarna og Embættis landlæknis og góðar upplýsingar er að finna inn […]
Fjórtán einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag, þriðjudaginn 3. ágúst, eru fjórtán einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og þrjátíu í sóttkví. Tólf þeirra sem nú eru í einangrun voru í sóttkví við greiningu. Áfram hvetjum við alla til að gæta sérlega vel að einstaklingsbundnum smitvörnum og almennum sóttvörnum, virða eins metra regluna, spritta hendur og nota andlitsgrímu. Þetta […]
Breyttar heimsóknarreglur á HSU

Í ljósi stöðunnar í samfélaginu höfum við áhyggjur af skjólstæðingum/sjúklingum okkar. Markmiðið með takmörkuðum heimsóknum er að verja viðkvæma einstaklinga. Þessar reglur eru unnar útfrá leiðbeiningum frá almannavörnum og sóttvarnaryfirvöldum. Heimsóknartími verður frá 14:30-17:30 Einn gestur má koma á dag og má heimsóknin vara að hámarki klukkutíma. Heimsóknin fer fram á stofu, ef fjölbýli þá […]
Covid-19 fréttir frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Covid-19 smitum fer nú fjölgandi í samfélaginu og hafa þau ekki verið fleiri frá því í apríl sl. Samkvæmt nýjustu Covid tölum frá Suðurlandi eru nú 51 í einangrun með virkt smit og 84 í sóttkví. Þetta veldur okkur að sjálfsögðu áhyggjum en við megum ekki bugast og höldum ótrauð áfram í baráttunni við þennan […]
Einhver hópur af fólki mun lenda í sóttkví

Fréttum af nýjustu bylgju covid faraldursins hafa verið áberandi síðustu daga en þrír eru inniliggjandi á Landspítalanum og 369 í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans, þar af 28 börn. Lítið hefur farið fyrir féttum af smitum í Vestmannaeyjum en samkvæmt heimildum Eyjafrétta eru komin upp nokkur smit í Eyjum. “Ég get staðfest það að tessi nýja […]
Símkerfi hjá HSU í Vestmannaeyjum ekki virkt

Slit varð á ljósleiðara hjá Mílu og vegna þess er símkerfi hjá HSU í Vestmannaeyjum ekki virkt. Þeir sem þurfa að ná í stofnunina símleiðis eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við aðalnúmer HSU í síma 4322000 og fá þannig samband við Eyjar. Unnið er að viðgerð (meira…)
Nýjar heimsóknarreglur hafa tekið gildi á HSU

Í ljósi fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu breytum við heimsóknarreglum á HSU frá og með 22. júli n.k. Breytingarnar fela í sér takmörkun á komum gesta en sjúklingur má fá einn gest til sín á heimsóknartíma. Jafnframt er mælst til þess að börn undir 12 ára aldri komi ekki í heimsókn. Fólk sem hefur einhver […]
Grímuskylda endurvakin hjá HSU

Grímuskylda hefur verið tekin upp að nýju hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands vegna fjölda smita sem eru að greinast í samfélaginu. Allir þeir sem heimsækja heilsugæslur HSU, bráðamóttöku á Selfossi eða aðrar deildir á HSU skulu bera grímu. (meira…)
Næstu bólusetningar í Vestmannaeyjum

Bólusetningar í Vestmannaeyjum ganga samkvæmt áætlun. Á miðvikudag er verið að ljúka seinni bólusetningu hjá um 200 manns sem fá Pfizer . Einnig verður boðaður nýr hópur – börn með undirliggjandi áhættuþætti 12 – 15 ára . Á næstu vikum verður haldið áfram með seinni bólusetningar þeirra sem fengið hafa Phizer bóluefni. Fyrri hluta […]