Tveir Evrópuleikir í Eyjum um helgina

Liðið Sokol Pisek, frá Tékklandi, kemur til Eyja um helgina og spila tvo leiki gegn ÍBV stelpunum í 16 liða úrslitum EHF European Cup. ÍBV hefur til þessa unnið tvö grísk félagslið á leið sinni í keppninni. Fyrst lágu leikmenn PAOK í valnum eftir tvo leiki sem báðir fór fram í Þessalóníku. Í nóvember sló […]

Þrettándablaðið er komið út

Þrettándablað ÍBV fyrir árið 2022 er komið út og er hægt að nálgast það með því að smella hér. Blaðið inniheldur viðtöl við besta leikmann ÍBV í knattspyrnu karla árið 2021, efnilegasta leikmann meistaraflokks kvenna í handknattleik og einn af atvinnumönnum félagsins sem leikur í Þýskalandi. Ásamt því er hugvekja frá sóknarpresti Landakirkju, annáll frá framkvæmdastjóra […]

Ársit knattspyrnudeildar komið út

Ársit knattspyrnudeildar ÍBV er komið út fyrir árið 2021, árið var mjög gott hjá ÍBV þar sem karlaliðið tryggði sér sæti í efstu deild á ný með því að enda í 2. sæti Lengjudeildarinnar í sumar. Hlekkur á ársritið. Meistaraflokkur kvenna hjá félaginu hélt sæti sínu í efstu deild og vann glæsta sigra á tímabilinu, […]

ÍBV á 15 fulltrúa í yngri landsliðum

Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í janúar.  ÍBV á 15 fulltrúa í þeim liðum sem valin voru.  Þetta er vitnisburð um metnaðarfullt starf í handboltanum og óskum við þessu efnilega handboltafólki til hamingju með valið. U-20 ára landslið karla Arnór Viðarsson, […]

Rafrænt Flugeldabingó ÍBV 2021

Flugeldabingó ÍBV verður haldið með pompi og prakt, í dag fimmtudaginn 30.desember kl.19:30. Í ljósi samkomutakmarkana verður, líkt og í fyrra, haldið bingó í rafrænu formi og verður bein útsending á ÍBV TV: https://youtu.be/D0e4JLR1NdE Spilað verður á rafrænum spjöldum, sem þátttakendur opna í snjalltæki (farsíma/spjaldtölvu) eða á fartölvu. Spjaldið kostar 1.000 kr.- og þarf að forpanta […]

Reynslubolti aðstoðar Hermann

ÍBV hefur gert tveggja ára samning við Englendinginn Dave Bell um að vera aðstoðarþjálfari hjá félaginu. Dave kemur með mikla reynslu inn í þjálfarateymið en hann hefur starfað við fótbolta í áratugi. Sem dæmi má nefna að hann hefur verið á mála hjá Manchester United, Watford og í Skotlandi. Þá var hann einnig “caretaker” stjóri […]

Guðjón Orri til ÍBV

Markmaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson er snúinn heim og hefur gert 2ja ára samning við ÍBV. Þessi öflugi markmaður kemur til ÍBV frá KR þar sem hann var síðustu tvö ár en áður lék hann með Stjörnunni og Selfossi. Guðjón var síðast hjá ÍBV 2015 þegar hann lék 13 leiki í efstu deild. (meira…)

Fótboltaskóli ÍBV milli hátíða

Fótboltaskóli ÍBV fer fram á milli jóla og nýárs en það verða þjálfarar yngri flokka og leikmenn meistaraflokka sem sjá um skólann. Æfingar fara allar fram í Herjólfshöllinni og lýkur síðustu æfingu hvors hóps á pizzaveislu í Týsheimilinu. Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla og fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins verður gestaþjálfari í fótboltaskólanum. Fyrri hópur: 6. […]

Stjörnuleikurinn í dag klukkan 16:00

Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla í Vestmannaeyjum. Handboltastjörnurnar hringja inn jólin í dag klukkan 16:00 í íþróttamiðstöðinni, þegar stærsti handboltaleikur ársins fer fram. Það eru leikmenn m.fl. kk í handbolta ásamt velunnurum sáu um alla umgjörð en Stjörnurnar sáu um að skemmta mannskapnum. (meira…)

ÍBV-Stjarnan í kvöld

Í dag fer fram er síðasti leikur meistaraflokks karla fyrir hátíðar, en þá fá þeir Stjörnumenn í heimsókn í Olís deildinni. Stjörnumenn komu til Eyja með Herjólfi í gær og því ekkert að vanbúnaði að leikurinn fari fram í dag. Liðin sitja sem stendur í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og því má búast við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.