Merki: ÍBV

Liana Hindis fékk gult spjald í tapleik ÍBV

Í gær mættu Eyjastelpur Keflavík á Hásteinsvelli. Keflavík bar sigur úr bítum með teimur mörkum gegn einu. Um var að ræða leik í 14....

ÍBV liðið í sóttkví, fjórir smitaðir

Tveimur næstu leikjum ÍBV í Lengjudeild karla verður frestað eftir að fjórir lykilmenn liðsins greindust með Covid. Það eru grunsemdir um að fleiri í...

Stelpurnar taka á móti botnliðinu

Eyjastelpur mæta Keflavík í dag klukkan 18.00 á Hásteinsvelli. ÍBV er í sjötta sæti Pepsí Max deildarinnar með 16 stig en lið Keflavíkur situr...

Mæta Kórdrengjum á Domusnovavellinum

ÍBV strákarnir leika kl. 16.00 í dag mikilvægan leik gegn Kórdrengjum á Domusnovavellinum í Breiðholti. Um miðjan dag í gær var orðið orðið uppselt...

DB á leið til Svíþjóðar

Sóknarmaðurinn knái og einn besti leikmaður kvennaliðs ÍBV í sumar, Delaney Baie Pridham er á leið til Kristianstad í Svíþjóð og hefur leikið sinn...

ÍBV og Afturelding mætast á Hásteinsvelli

ÍBV og Afturelding mætast í hörku leik á Hásteinsvelli í dag klukkan 14:00. Áhorfendasvæði verður skipt upp í nokkur hólf svo allir ættu að geta...

Opið í skransölunni

Þrátt fyrir að ekki verði haldin Þjóðhátíð í Herjólfsdal um helgina mun ÍBV halda úti skransölunni vinsælu í sjoppunum undir sviðinu. Allur ágóði sölunnar...

ÍBV-Tindastóll í dag á Hásteinsvelli

ÍBV stelpurnar fá Tindastól í heimsókn á Hásteinsvöll í dag klukkan 14:00. Þetta er eini leikur dagsins í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna....

Lina Cardell áfram hjá ÍBV 

Handknattleikskonan Lina Cardell, sem kom til ÍBV á láni í janúar frá Savehof í Svíþjóð, hefur gert nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV....

Grindvíkingar í heimsókn á Hásteinsvelli

Það verður sannkallaður stórleikur sem fer fram á Hásteinsvelli í dag klukkan 18:00, þegar ÍBV fær Grindavík í heimsókn. Liðin eru í harðri baráttu...

Handboltastelpurnar fara til Grikklands

Rétt í þessu var að klárast dráttur í Evrópukeppnir EHF. Alls voru 50 lið í pottinum og þar á meðal Kvennalið ÍBV í EHF...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X