Merki: ÍBV

Strákarnir áfram í Bikarnum eftir fimmtán marka sigur

Meistaraflokkur ÍBV tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Coca-Cola bikars karla í gærkvöldi eftir sannfærandi sigur á Þrótti í Reykjavík. Grill-66 deildarlið Þróttar sá aldrei...

Ekki tilefni til frekari athafna í málum Kidda og Donna

Aganefnd HSÍ úrskurðaði í dag um fjögur mál þar af voru tvö mál tengd ÍBV vegna ummæla sem Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður og Kristinn Guðmundsson,...

Donni og Elliði Snær í landsliðshóp Guðmundar

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október. Þar á meðal má finna tvo leikmenn ÍBV...

Ragna Sara og Róbert Aron fengu fréttabikarinn 2019

Lokahóf knattspyrnudeildar ÍBV fór fram í gærkvöldi. Venju samkvæmt voru leikmenn verðlaunaðir fyrir frammistöðu sumarsins. Eyjafréttir veittu fréttabikarinn eins og hefð er fyrir og...

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fóru fram í liðinni viku

Lokahóf fóru fram fyrir 4. - 7. Flokk fór fram í síðustu viku þar sem þau spiluðu fótbolta og fóru í leiki í Herjólfshöllinni...

Fótboltapöbbkviss ÍBV getrauna í kvöld

Í tilefni þess að hópaleikur ÍBV getrauna hefst á morgun verður fótboltapöbbkviss í Týsheimilinu í kvöld kl. 20.30. Tveir eru saman í liði og...

Strákarnir sitja hjá í fyrstu umferð Coca-Cola bikarsins

Dregið var á skrifstofu HSÍ í dag, 20 lið eru skráð til leiks og því verða fjórar viðureignir í fyrstu umferð sem skulu fara...

Nýjasta blaðið

04.12.2019

14. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X