Merki: ÍBV

Mosfellingar mættir aftur

Það má búast við skemmtilegum handboltaleik í íþróttamiðstöðinni í dag þegar strákarnir frá Aftureldingu í heimsókn í annað sinn í þessum mánuði. Liðin mættust...

Fjórir úr ÍBV valdir í hæfileikamótun N1 og KSÍ

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari í Hæfileikamótun KSÍ, hefur valið Aron Gunnar Einarsson, Aron Sindrason, Arnór Sigmarsson og Emil Gautason til að taka þátt í Hæfileikamótun...

Aftuelding í heimsókn

Leikið er í Olís deild kvenna í dag. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Aftureldingu klukkan 14:00. ÍBV stelpurnar eru í fjórða sæti deildarinnar...

Ísfélag áfram bakhjarl ÍBV

ÍBV-íþróttafélag og Ísfélag hf. undirrituðu, síðasta föstudag, samning um áframhaldandi samstarf. Samningur þessi gildir út árið 2026. Um áraraðir hefur Ísfélagið stutt ötullega við bakið...

Karlarnir í fjögurra liða úrslit

Eftir heldur brokkgenga byrjun ÍBV eftir jólafrí, bæði í meistaraflokki karla og kvenna í Olísdeildinni náðu karlarnir góðum spretti í dag. Eru komnir í...

Allt undir í dag

ÍBV og Afturelding mætast í átta liða úrslitum Poweraid-bikarsins í handbolta í dag. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en í boði er...

Víðir aftur til ÍBV

Eyjamaðurinn Víðir Þorvarðarson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild ÍBV en hann kemur til með að leika með liðinu í Lengjudeild karla...

Jón Óli tekur við stelpunum og verður yfirþjálfari yngri flokka

ÍBV hefur ráðið Jón Ólaf Daníelsson til starfa hjá félaginu og mun samningurinn ná til 5 ára. Jón Óli mun taka við þjálfun mfl....

ÍBV og Íslandsbanki framlengja samstarf

Í tilkynningu frá ÍBV-íþróttafélagi kemur fram að ÍBV og Íslandsbanki skrifuðu í gær undir samning um áframhaldandi samstarf. Nýr samningur er til þriggja ára...

Grótta í heimsókn

Fimmtánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Fram og Vals í Úlfarsárdal. Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld. Stjarnan og KA,...

Arnór Viðarsson íþróttamaður Vestmannaeyja árið 2023

Viðurkenningarhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja fyrir árið 2023 fór fram í Akóges í gær. Eins og hefð er fyrir var valinn Íþróattamaður Vestmannaeyja og íþróttafólk æskunnar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X