Merki: ÍBV

Byrjað að steypa við stúkuna

Hafist var handa í mogun að steypa viðbyggingu við áhorfendastúku við Hásteinsvöll. Í viðbyggingu verður komið fyrir búningklefum ásamt aðstöðu. Það er verktaka fyrirtækið...

Strákarnir fengu FH heima í bikarnum

Dregiðr var í hádeginu í dag í 8-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handbolta. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 5. og 6. febrúar. ÍBV...

Ester Óskars ekki meira með í vetur

ÍBV mætti Haukum um síðustu helgi en leikurinn endaði mér jafntefli. Það vakti athygli að Ester Óskarsdóttir var skráð liðstjóri á leikskýrslu liðsins. Ástæðan...

Handbolti um helgina – Olís deild kvenna af stað

Það er spilaður handbolti víðar en á Evrópumótinu um helgina hér má sjá dagskrá ÍBV um helgina. Olís deild kvenna fer aftur af stað,...

Helena og Þóra Björg æfa með U-16

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U-16 ára landsliðs Íslands valdi í dag tvo leikmenn ÍBV til æfinga með liðinu en æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu...

Handbolti í dag

Það er ekki bara verið að spila handbolta úti í heimi, því boltinn fer aftur að rúlla hjá okkar fólki og verða tveir leiki...

Átta peyjar skrifuðu undir

Óhætt er að segja að penninn hafi verið á lofti hjá ÍBV í gær þegar 8 peyjar skrifuðu undir samning við ÍBV í fótboltanum....

Nýjasta blaðið

22.01.2020

02. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X