Merki: ÍBV

Áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Heimilt verður að hafa að hámarki 200 viðskiptavini í...

Eyjapeyjar í yngri landsliðum

HSÍ hefur boðað yngri landslið karla til æfingar 12.-14. mars. ÍBV á alls 10 fulltrú í þessum liðum. Þeir eru Ívar Logi Styrmisson, Arnór...

FH mætir til Eyja

ÍBV tekur á móti FH í dag í Olísdeild karla. FH situr í öðru sæti deildarinnar með 14 stig eftir tíu leiki en ÍBV...

Mæta Aftureldingu á útivelli

Það er skammt stórra högga á milli í handboltanum þessa dagana hjá strákunum. Eyjamenn mæta í Mosfellsbæ í kvöld liði Aftureldingar sem leikur undir...

Strákarnir taka á móti KA

Karlalið ÍBV mætir KA á heimavelli í dag í frestuðum leiki sem fram átti að fara í gær. ÍBV situr í sjötta sæti deildarinnar...

Enginn handbolti um helgina

HSÍ hefur tilkynnt að leikjunum sem fara áttu fram á morgun hjá meistaraflokkum karla og kvenna í Vestmannaeyjum hefur báðum verið frestað. Nýir leiktímar eru...

Kvenna leikurinn frestast, óvissa með morgundaginn

Leik kvennaliðsins ÍBV gegn HK sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað þar sem engar siglingar voru með Herjólfi í gær....

Nýjasta blaðið

25.02.2020

04. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X