Merki: ÍBV

Sögulegur árangur hjá U18

U-18 ára landslið kvenna tryggði sér í gærkvöld sæti í 8-liða úrslitum á HM kvenna sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar...

Jafntefli hjá stelpunum

Jafntefli varð niðurstaðan eftir nokkuð fjörugan leik hjá ÍBV við Selfoss. Eftir leik eru stelpurnar okkar í ÍBC enn í 4. sæti deildarinnar. Önnur úrslit í...

ÍBV stelpurnar sækja Selfoss heim í dag

Í dag fer fram leikur Selfoss og ÍBV  í 11. umferð Bestu deildar kvenna. ÍBV situr í 4. sæti deildarinnar með 17 stig en...

Guðjón Ernir til 2024

Guðjón Ernir hefur framlengt samning við ÍBV út tímabilið 2024. Guðjón kom til ÍBV fyrir tímabilið 2020 og hefur verið í lykilhlutverki allar götur síðan....

ÍBV 2 – Keflavík 2

Leikurinn fór fram í björtu en hvössu á Hásteinsvelli í dag. Mörkin skoruðu Fyrir ÍBV: Aron Breki Gunnarsson á 9. mínútu og Andri Rúnar Bjarnason á...

ÍBV og Keflavík á Hásteinsvelli klukkan 14.00 í dag

ÍBV mætir Keflavík á Hásteinsvelli kl. 14.00 í dag í Bestu deild karla. Má búast við miklum fjölda miðað við fjölda gesta á þjóðhátíð....

Eyjaliðin skiptast á markvörðum

Mannabreytingar voru gerðar á liðum ÍBV og KFS  nú í kvöld Jón Kristinn, sem hefur staðið vaktina í marki KFS hefur verið þar á láni...

AUÐUR SCHEVING TIL EYJA Á NÝ

Landsliðsmarkvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving kemur til með að leika með knattspyrnuliði ÍBV út keppnistímabilið á láni frá Val. Auður þekkir vel til í Vestmannaeyjum en...

Bandarísk knattspyrnukona til liðs við ÍBV

ÍBV hefur samið við bandarísku knattspyrnukonuna Madison Wolfbauer um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Madison er 22...

4-1 stjörnusigur í Breiðholtinu – myndir

Karlalið íBV í fótbolta vann Leikni R. í skemmtilegum leik í Breiðholtinu í dag, um var að ræða fallbaráttuleik í Bestu deildinni þar sem...

Besta deildin – Mikilvægur leikur í Breiðholtinu

ÍBV á möguleika á að koma sér af fallsvæðinu þegar Eyjamenn mæta Leikni í fjórtándu umferð Bestu deildar karla á Domusnova-vellinum í dag kl. 14.00....

Nýjasta blaðið

26.07.2022

13. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X