Stelpurnar fá Stjörnuna í heimsókn

ÍBV stelpurnar eru komnar heim úr frægðarför frá Grikklandi og taka á móti liði Stjörnunnar klukkan 15:00 í íþróttamiðstöðinni. Liðin sitja fyrir leikinn í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar bæði með tvö stig en ÍBV hefur leikið einum leik færra. (meira…)
Eyjamenn heimsækja Framara í kvöld

Eyjamenn sækja Framara heim í fyrsta leik Olísdeildar karla í kvöld sem hefst klukkan 18.00. Bæði lið hafa farið ágætlega af stað í haust og einungis tapað sitt hvorum leiknum. Fram situr í fjórða sæti eftir fimm leiki og ÍBV í því sjötta eftir fjóra leiki. (meira…)
Herrakvöldi knattspyrnudeildar ÍBV í kvöld

Það verður sannkallað stuð á Herrakvöldi ÍBV knattspyrnu sem fram fer í Höllinni í kvöld. Útvarpsmaðurinn og lýsandinn Rikki G verður veislustjóri og Júníus Meyvant mun vera með heimsklassa tónlistaratriði eins og hans er von og vísa. Þá verður happdrætti, uppboð og fullt af skemmtilegum bjórleikjum. En talandi um það, þá fellur snjórinn einnig þann […]
Stelpurnar fara aftur til Grikklands

Dregið var í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna, 32-liða úrslitum rétt í þessu í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. ÍBV stelpurnar voru í pottinum ásamt lið KA/Þórs. ÍBV dróst á móti gríska liðinu AEP Panorama. Leikir 32-liða úrslita eiga að fara fram 13. og 14. nóvember og 20. og 21. nóvember. ÍBV á fyrri leikinn […]
ÍBV stelpurnar árfam í Evrópukeppninni

ÍBV og PAOK mættust öðru sinni á tveimur dögum í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik, 2. umferð, í Þessalóníku í dag. Flautað var til leiks klukkan 13:00. PAOK vann leikinn í gær með fimm marka mun, 29:24. ÍBV stelpur néru dæmunu heldur betur við í dag og unnu frækinn sigur, 29:22, og er komnar áfram í […]
Leika tvo leiki í Grikklandi um helgina

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í handbolta eru mættar til Thessaloniki í Grikklandi og framundan eru tveir leikir gegn PAOK í EHF European Cup en liðið seldi heimaleikjaréttin í hagræðingarskini. ÍBV hefur ekki sent kvennalið til keppni í Evrópukeppni síðan 2015. Einn núverandi leikmaður liðsins tók þátt í því verkefni en það var Erla Rós Sigmarsdóttir […]
Eyjakrakkar í yngri landsliðum

Íva Brá Guðmundsdóttir og Inga Kristjánsdóttir Sigurz eru báðar við æfingar hjá U16 landsliði Íslands í fótbolta þessa dagana. Stelpurnar voru tvær af um þrjátíu stelpum sem eru nú við æfingar með liðinu. Fjórar stelpur frá ÍBV hafa verið valdar til að taka þátt í hæfileikamótun KSÍ sem er fyrir stúlkur fæddar 2007 og 2008. […]
Toppsæti í boði á Hlíðarenda

ÍBV strákarnir mæta í dag sterku liði Valsmanna í Olísdeild karla í handbolta. Bæði liðin eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Það má því búast við hörku leik í beinni útsendingu á stöð 2 sport klukkan 16:00. (meira…)
Hanna Kallmaier framlengir við ÍBV

Hanna Kallmaier mun leika með ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna á næstu leiktíð en hún hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við félagið. Þetta kemur fram í frétt á vef ÍBV. Hönnu þekkja flestir í Vestmannaeyjum en hún hefur verið lykilleikmaður í liði ÍBV síðustu tvö leiktímabil. Hanna sem er 27 ára […]
ÍBV tekur á mót KA

ÍBV strákarnir í handboltanum taka á móti KA í dag klukkan 16:00 í íþróttamiðstöðinni. Búast má við hörku leik en liðin sitja í öðru og þriðjasæti bæði með fullt hús stiga eftir tvo leiki. (meira…)