Síðasti deildarleikurinn hjá stelpunum

ÍBV stelpurnar í handbolta taka á móti botnliði FH í dag. FH liðið er án stiga eftir 13 umferðir og því um að ræða síðasta leik liðsins í Olísdeildinni um sinn. ÍBV situr í fjórða sæti deildarinnar og getur með sigri komist í það þriðja. Flautað verður til leiks klukkan 13:30. (meira…)

Allir leikir í Lengjudeild verða aðgengilegir í beinni útsendingu

ÍBV heimsækir Grindavík í fyrstu umferð lengjudeildarinnar klukkan 18:00 í dag. Allir leikir í Lengjudeild karla og kvenna verða aðgengilegir í beinni útsendingu í sumar á vefsíðunnu Lengjudeild.is. Á þessari síðu verður allt streymi frá Lengjudeild karla og kvenna á einum stað. Einn leikur í hverri umferð verður í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. Félögin munu […]

Kristinn á leið til Færeyja

Kristinn Guðmundsson annar þjálfari karlaliðs ÍBV hefur samið við EB frá Eiði á Austurey í Færeyjum og tekur til starfa hjá félaginu 1. júlí. „Ég er að fara í uppbyggingarstarf en það eru spennandi einstaklingar í kringum klúbbinn. Aðstaðan er frábær, þar á meðal tvö íþróttahús og mjög góð lyftingaaðstaða og nægur efniviður. Þetta verður […]

Umsókn um afnot af Herjólfsdal

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði Í gegnum fjarfundabúnað í vikunni þar var tekin fyrir umsókn frá ÍBV-íþróttafélagi um afnot af Herjólfsdal frá 28. júlí til 2. ágúst 2021 vegna Þjóðhátíðar og eftir að fá að halda Húkkaraball félagsins fimmtudaginn 29. júlí í portinu bak við Hvítahúsið. Ráðið samþykti afnot af Herjólfsdal sbr. umsókn. Ennfremur vill […]

Stelpurnar hefja leik í Pepsi-Max deildinni

Fyrsti leikur Pepsi-Max deildar kvenna fer fram í dag kl. 18:00 þegar ÍBV fær Þór/KA í heimsókn. Lið ÍBV hefur tekið miklum breytingum á milli ára. Í nýjasta tölublaði Eyjafrétta er kynning á liðinu auk þess sem rætt er við Andra Ólafsson þjálfara liðsins um komandi tímabil. Þetta er 11. tímabil ÍBV í efstu deild […]

Bryggjudagur ÍBV í dag

Í dag laugardaginn 1.maí fer fram Bryggjudagur ÍBV handbolta. Að þessu sinni fer fram sala á ferskum fiski eingöngu en ekki kaffi og með því eða annað slíkt. Salan fer fram frá kl.11:00-13:30 í einni af krónnum niðri á Skipasandi. Það er því tilvalið að næla sér í dýrindis ferskt fiskfang og fara svo heim […]

Suðurlandsslagur í kvöld

ÍBV strákarnir taka á móti Selfoss í háspennuleik í Olísdeild karla í Íþróttamiðstöðinni í dag. Einu stigi munar á liðinum sem sitja í fjórða og sjötta sæti deildarinnar sem hefur sjaldan verið jafnari. Flautað verður til leiks klukkan 18:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á ÍBV-TV. (meira…)

ÍBV – Stolt Eyjanna

Það hafa komið þeir tímar að erfitt hefur verið að vera hvort tveggja stuðningsmaður Arsenal og ÍBV. Hafandi stutt þessi lið í áratugi þá hefur maður upplifað bæði hæðir og lægðir; jafnvel svo að um munar. Í síðustu viku munaði minnstu að ég afmunstraði mig varanlega úr skipsrúmi hjá Arsenal, þ.e. þegar félagið hugðist rífa […]

Gary Martin látinn fara

Knattspyrnuráð ÍBV hefur rift samningi félagsins við Gary John Martin. Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV. Gary skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV í vetur en hún hefur nú verið rift. Ákvörðun félagsins um riftun samnings má rekja til agabrots leikmannsins sem ekki verður samræmt skuldbindingum hans við félagið. (meira…)

Ásgeir ekki meira með

Ásgeir Snær Vignisson leikur ekkert meira með ÍBV í Olísdeildinni á þessu keppnistímabili. Hann hefur ekkert verið með ÍBV um skeið eftir að hafa komið til leiks á ný í lok janúar eftir að hafa farið úr axlarlið í byrjun október. Ásgeir Snær er nú að jafna sig af handarbroti sem hann varð fyrir. Stefnan […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.