ÍBV áfram í bikarnum á ævintýralegan hátt (myndir)

ÍBV er komið áfram í Mjólkurbikar karla eftir leik við Fram á Hásteinsvelli í kvöld. Óhætt er að segja að sigur ÍBV hafi ekki getað staðið tæpar en í kvöld. Gestirnir í Fram byrjuðu betur og komust yfir eftir 20 mínútna leik með marki Fred Saraiva. Þannig stóð í hálfleik Eyþór Daði Kjartansson jafnaði svo […]
Bikarleikur á tómlegum Hásteinsvelli

ÍBV mætir Fram í dag klukkan 17:15 í átta liða úrslitum Coca cola bikarsins. Liðin hafa mæst einu sinni í sumar og lauk þeim leik með jafntefli. Liðin eru bæði í toppbaráttu Lengjudeildarinnar og því um hörkuleik að ræða. Sem fyrr eru áhorfendur bannaðir á Hásteinsvelli en leikurinn verðu í beinni útsendingu á Stöð 2 […]
Þór/KA í heimsókn á Hásteinsvelli

Kvennalið Þórs/KA kemur í heimsókn á Hásteinsvöll í dag klukkan 16.00. ÍBV liðið hefur verið á góðu róli og sitja í fjórða sæti deildarinnar. Leikurinn er sýndur beint á Vísir.is (meira…)
Strákarnir fara á Grenivík og mæta Magna

Fótbolta strákarnir mæta í dag klukkan 14:00 botnliðið Lengjudeildarinnar, Magna á Grenivík. Leikurinn verður í beinni útsendingu á youtube rás Magna. Klukkan 14:30 leika handboltastrákarnir um um þriðja sæti á Ragnarsmótinu gegn Selfossi á heimavelli þeirra, sá leikur verður einnig aðgegngilegur á youtube. (meira…)
ÍBV mætir Stjörnunni í Ragnarsmótinu

Strákarnir í ÍBV mæta Stjörnunni í Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag kl.17:45. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Selfoss TV á Youtube. Ragnarsmótið er eitt af stóru æfingamótunum fyrir komandi tímabil í handboltanum sem hefst að öllu óbreyttu í karlaflokki þann 10. september. Þetta er annar leikur ÍBV í mótinu en strákarnir […]
Elliði Snær til Gummersbach

Elliði Snær Viðarsson hefur samið við þýska liðið Gummersbach sem leikur í næst efstu deild í Þýskalandi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu ÍBV. Fyrr í sumar var Guðjón Valur Sigurðsson ráðinn þjálfari Gummerbach og vildi hann fá Elliða til liðs við sig fyrir baráttuna í vetur. Elliði er 21 árs gamall línumaður sem hefur leikið […]
Stelpurnar sækja heim Fylki

ÍBV sækir heim Fylki í dag kl. 18.00 á Wurth vellinum í frestuðum leik í Pepsi Max-deild kvenna. Liðin hafa tuttugu og einu sinni mæst áður og hefur ÍBV haft yfirhöndina tólf sinnum, Fylkir átta sinnum og einu sinni hefur leik lokið með jafntefli. Það má því búast við hörku viðureign í dag. Leikið verður […]
Svanur Páll semur við ÍBV

Svanur Páll Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV. Svanur Páll er Eyjapeyi og leikur sem hægri hornamaður. Hann lék frá haustinu 2016 með Fram og Víkingi en kom síðan til ÍBV á láni um síðustu áramót og kláraði tímabilið í Eyjum. Nú hefur verið gengið frá endanlegum félagaskiptum hans aftur til ÍBV. “Við […]
Þriðji sigur kvennaliðsins í röð

Kvennalið ÍBV vann stórgóðan sigur á Þrótti í Laugardalnum í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri en fyrra mark ÍBV skoraði Karlina Miksone á 20. mínútu og fyrirliði ÍBV Fatma Kara innsiglaði sigurinn á 57. mínútu með fínu skoti. Þriðji sigur kvennaliðsins í röð því staðreynd og situr liðið nú í 4. sæti Pepsi Max […]
Stelpurnar sækja heim Þrótt í dag

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna ÍBV sækja heim Þrótt Reykjavík, í dag í fyrsta leik síðari umferðar Pepsi-max deildar kvenna. ÍBV sigraði fyrri leik liðanna með fjórum mörkum gegn þremur á Hásteinsvelli. Alls hafa liðin mæst nítján sinnum og hefur ÍBV aldrei tapað. Sigrað fjórtán sinnum og fimm jafntefli. Liðin eru hlið við hlið í töflunni […]