ÍBV heimsækir KA í Mjólkurbikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Leikirnir fara fram 30. og 31. júlí. Leikirnir Fram – Fylkir HK – Afturelding FH – Þór Breiðablik – Grótta KA – ÍBV Víkingur R. – Stjarnan KR – Fjölnir Valur – ÍA (meira…)

Fjölmennt Orkumót farið af stað

Orkumótið hófst í morgun en þar keppa drengir á aldrinum 9-10 ára. “Þátttakan á mótinu í ár er góð en það verða 104 lið frá 34 félögum, til stóð að það yrðu 112 lið en þeim fækkaði um 8 eftir covid, sagði Sigríður Inga Kristmannsdóttir, mótsstjóri” “Við erum að keyra á sama prógrammi varðandi sóttvarnir […]

Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags

Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags verður haldinn miðvikudaginn 1. júlí n.k. Hefst fundurinn klukkan 20:00 í Týsheimilinu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags (meira…)

KSÍ styrkir byggingu búningsklefa við Hásteinsvöll

Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní síðastliðinn kynnti Ingi Sigurðsson formaður mannvirkjanefndar yfirferð og tillögu nefndarinnar um úthlutun úr mannvirkjasjóði KSÍ 2020. Stjórnin fór ítarlega yfir tillögu mannvirkjanefndar og yfirfór einnig þær umsóknir sem fengu ekki úthlutanir. Stjórn KSÍ samþykkti neðangreinda úthlutun styrkja til þeirra samþykktu umsókna sem byggja á niðurstöðu skorkorts nefndarinnar.  Alls er […]

ÍBV-Stjarnan í dag

ÍBV tekur á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í Pepsí max deild kvenna kl. 18.00 í dag. Bæði lið eru með 3 stig og því mikilvægt að fá góðan stuðning til að landa þremur stigum í viðbót á Hásteinsvelli. (meira…)

ÍBV áfram í bikarnum

ÍBV lagði lið Tindastóls á Hásteinsvelli í Mjólkurbikarnum í kvöld. Jón Ingason skoraði fyrsta mark ÍBV snemma leiks og þannig var staðan í hálfleik þó svo að ÍBV hafi fengið nokkur tækifæri til að auka muninn. ÍBV liðið var svo mun sterkara í seinnihálfleik og varð loka niðurstaðan 7-0. Gary Martin gerði sér lítið fyrir […]

ÍBV tekur á móti Tindastól í dag

ÍBV tekur á móti liði Tindastóls í Mjólkurbikar karla klukkan 18.00 á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum með 1-5 sigri á Grindavík í síðustu umferð. (meira…)

Stelpurnar heimsækja Þór/KA í dag

ÍBV sækir heim Þór/KA í dag kl. 15.30 á Þórsvelli, Akureyri, í leik í Pepsi-max deild kvenna. Í síðustu fimm viðureignum þessara liða hefur Þór/Ka sigrað þá alla. Það er því ljóst að á brattan er að sækja hjá stelpunum í dag. ÍBV fékk Þrótt Reykjavík í heimsókn síðasta laugardag í fyrstu umferð Pepsi-max deildarinnar […]

Strákarnir taka á móti Magna á Hásteinsvelli í dag

ÍBV tekur á móti Magna frá Grenivík, í fyrsta leik ÍBV í fyrstu deild í knattspyrnu síðan 2008 á Hásteinsvelli kl. 14.00. Jafnframt er þetta í fyrsta skipti sem þessi lið mætast a.m.k. í opinberri keppni. ÍBV mætti Grindavík í mjólkurbikar karla í síðustu viku þar sem þeir fóru með góðan sigur, 1-5. Það verður […]

Herrakvöld knattspyrnudeildar ÍBV annaðkvöld

Þá er loksins komið að alvöru herrakvöldi! segir í tilkynningu frá ÍBV. Veislustjóri verður enginn annar en Gummi Ben sem mun gleðja okkur með gamanmálum og sögum. Þá verður Dagur Sig með söngatriði en honum til halds og trausts verður Eyjamaðurinn Fannar. Geggjaður matur frá Einsa kalda og nóg um að vera. Herlegheitin fara fram […]