Merki: ÍBV

Kári Kristján íþróttamaður Vestmannaeyja 2019 (myndir)

Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt árlegt uppskeruhóf sitt í kvöld. Það var Kári Kristján Kristjánsson sem var valin íþróttamaður Vestmannaeyja 2019. Íþróttafólk æskunnar voru valin þau...

Grétar Þór klár – óvíst með Sigurberg og Tedda

Olísdeild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld klukkan 18:30, þegar ÍBV tekur á móti Val. Valsmenn voru á mikilli siglingu í...

Byrjað að steypa við stúkuna

Hafist var handa í mogun að steypa viðbyggingu við áhorfendastúku við Hásteinsvöll. Í viðbyggingu verður komið fyrir búningklefum ásamt aðstöðu. Það er verktaka fyrirtækið...

Strákarnir fengu FH heima í bikarnum

Dregiðr var í hádeginu í dag í 8-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handbolta. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 5. og 6. febrúar. ÍBV...

Ester Óskars ekki meira með í vetur

ÍBV mætti Haukum um síðustu helgi en leikurinn endaði mér jafntefli. Það vakti athygli að Ester Óskarsdóttir var skráð liðstjóri á leikskýrslu liðsins. Ástæðan...

Handbolti um helgina – Olís deild kvenna af stað

Það er spilaður handbolti víðar en á Evrópumótinu um helgina hér má sjá dagskrá ÍBV um helgina. Olís deild kvenna fer aftur af stað,...

Helena og Þóra Björg æfa með U-16

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U-16 ára landsliðs Íslands valdi í dag tvo leikmenn ÍBV til æfinga með liðinu en æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu...

Handbolti í dag

Það er ekki bara verið að spila handbolta úti í heimi, því boltinn fer aftur að rúlla hjá okkar fólki og verða tveir leiki...

Átta peyjar skrifuðu undir

Óhætt er að segja að penninn hafi verið á lofti hjá ÍBV í gær þegar 8 peyjar skrifuðu undir samning við ÍBV í fótboltanum....

Emma Kelly semur við Brimingham

Miðjumaðurinn Emma Kelly sem gekk til liðs við ÍBV í byrjun sumars hefur yfirgefið herbúðir ÍBV og gengið til liðs við Birmingham í ensku...

Óskar Snær framkvæmdastjóri knattspyrnuráðs

Óskar Snær Vignisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnuráðs karla. Óskar er tengdasonur Eyjanna en hann er giftur Ernu, dóttur Gogga Skærings og Guðnýjar. Óskar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X