Ottó N. Þorláksson í nýrri heimahöfn

Ottó N Þorláksson VE 5 nýtt skip Ísfélagsins sigldi í fyrsta sinn í heimahöfn í gær. Hann kom beint af veiðun og fór því strax í löndun. En að því loknu var hann til sýnis almenningi. Óskar Pétur kíkti við og smellti af nokkrum myndum sem má sjá hér að neðan. Ottó er bolfiskskip sem var […]
Ottó kemur til hafnar á morgun fimmtudag

Nýtt skip Ísfélagsins Ottó N. Þorláksson VE-5 er væntanlegt á morgun, fimmtudag til hafnar í Vestmannaeyjum úr sinni fyrstu veiðiferð í eigu Ísfélagsins. Að lokinni löndun verður skipið til sýnis fyrir áhugasama á milli kl. 14 og 16 og eru allir velkomnir. Ottó N. Þorláksson var síðast í eigu HB Granda og var smíðaður árið 1981 […]
Nýtt skip í flota Ísfélagsins

Á þriðjudaginn var gengið frá frá afhendingu ísfisktogarans Ottó N. Þorlákssonar til Ísfélags Vestmannaeyja. Skipið mun halda nafni sínu áfram en einkennisstafir þess verða VE-5. Í tilkynningu frá HB Granda segir að Ottó N. Þorláksson hafi verið farsælt aflaskip, smíðað í Stálvík í Garðabæ árið 1981. Skipstjóri þess hefur verið Jóhannes Ellert Eiríksson en hann tók […]