Merki: Ísfélagið

Allir fá þá eitthvað fallegt

Hin margrómaða jólasíld Ísfélagsins verður afhent öllum sem vilja í dag milli kl 12 og 14, á meðan birgðir endast Í tilefni af 120...

Afmælisrit Ísfélagsins aðgengilegt á netinu

Í tilefni 120 áraafmælis Ísfélags Vestmannaeyja var gefið út veglegt rit sem er nú í dreifingu bæði hér í Eyjum og á Þórshöfn. Ritið...

Ísfélag Vestmannaeyja 120 ára

Ísfélag Vestmannaeyja hf. var stofnað 1. desem­ber 1901 og fagnar 120 ára afmæli í dag. Félagið er elsta starfandi hlutafélag landsins. Í tilefni afmælisins...

Ísfélagið bætir í flotann

Ísfélagið hefur fest kaup á uppsjávarskipinu Hardhaus sem smíðað var í Noregi árið 2003. Skipið er útbúið bæði til flottrolls- og nótaveiða. Það er...

Langþráð bræðsla

Heimaey VE liggur nú við Nausthamarsbryggju þar sem verið er að landa 1900 tonnum af kolmunna í bræðslu um er að ræða fyrsta kolmunafarm...

Aldrei verið loðnulaust tvö ár í röð

Vestmannaeyjar hafa á síðustu árum verið stærsta löndunarhöfn loðnu, en milli 2016 og 2018 voru 29% aflans landað þar, og kæmi áframhaldandi loðnubrestur því...

Úr makrílnum yfir í síldina

Nú líður að lokum mak­rílvertíðar og nálgast heildaraflinn þann kvóta sem var gefinn upp fyrir árið. Útgerðir mega samt sem áður flytja 10% af...

Frítt á völlinn í boði Ísfélagsins

ÍBV fær Keflavík í heimsókn í 17. umferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Ísfélagið ætlar að bjóða frítt á völlinn. Veigar í boði. Allir á...

Makrílvertíðin fer vel af stað

Makrílvertíðin er nú komin í fullan gang og hefur gengið vel bæði hjá Ísfélaginu og Vinnslustöðinni framan af. Páll Hjarðar hjá Ísfélaginu sagði í samtali...

Ottó N. Þorláksson í nýrri heimahöfn

Ottó N Þorláksson VE 5 nýtt skip Ísfélagsins sigldi í fyrsta sinn í heimahöfn í gær. Hann kom beint af veiðun og fór því...

Ottó kemur til hafnar á morgun fimmtudag

Nýtt skip Ísfélagsins Ottó N. Þorláksson VE-5 er væntanlegt á morgun, fimmtudag til hafnar í Vestmannaeyjum úr sinni fyrstu veiðiferð í eigu Ísfélagsins. Að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X