Merki: Jól

Gleðileg Jól

Stjórn og starfsfólk Eyjasýnar óskar lesendum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.

Jólablað Eyjafrétta komið út

Glæsilegt jólablað Eyjafrétta ætti nú að vera komið í vel valdar lúgur. Efnið er úr ýmsum áttum. Þar má nefna viðtal við Nataliyu Ginzuhul...

Ómissandi á aðventunni

Árlegir jólatónleikar Kórs Landakirkju fóru fram í vikunni sem leið. Tónleikarnir eru fyrir löngu síðan orðinn fastur liður í jólaundirbúningi Eyjamanna sem sást best...

Söfnuðu 300 þúsund krónum fyrir matargjafir í Vestmannaeyjum

Krónan afhenti hjálparsamtökum rúmlega 450 gjafakort á dögunum. Gjafakortin eru afrakstur jólasöfnunar sem fram fór í verslunum Krónunnar á aðventunni, þar sem viðskiptavinum bauðst...

Jólablað Fylkis er komið út

Jólablaði Fylkis 2022 var dreift í hús innanbæjar um helgina 16.-18. desember og sent til fólks víðsvegar um land. JólaFylkir er að þessu sinni...

Jólaveisla VSV – „besti dagur lífsins“!

Fjölmennt var í jólakaffi Vinnslustöðvarinnar í Höllinni í gær, mikil stemning og gleði, enda féllu þessar hefðbundnu samkomur niður 2020 og 2021 af faraldsfræðilegum...

Jóla/Loppumarkaður í Höllinni

Jóla/Loppumarkaður verður haldinn í Höllinni 3. og 4. desember næstkomandi. Litla Skvísubúðin, Snyrtihorn Maju, Hárstofan HárArt og fleiri verða á staðnum.

Ísfélagið býður jólasíld

Ísfélag Vestmannaeyja býður öllum bæjarbúum einstaka jólasíld, á meðan birgðir endast. Afhending fer fram í portinu við frystihús Ísfélagins að Strandvegi milli kl. 12...

Fjölmenni þegar kveikt var á jólatrénu á Stakkó – Myndir

Það var glatt á Hjalla þegar kveikt var á Jóatrénu á Stakkagerðistúni í gær. Veðrið lék við nærstadda á meðan Lúðrasveit Vestmannaeyja lék létt...

Jólasælgætissalan hefst í dag

Nú þegar aðventan er að renna í garð þá tökum við félagar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli upp þráðinn og hefjum okkar starf við fjáröflun til...

Ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni

Föstudaginn 25. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur létt jólalög og barnakór Landakirkju syngja. Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X