Merki: Jól

Ísfélagið – Jólasíldin handan hornsins

Venju samkvæmt eru starfsmenn Ísfélagsins, bæði í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn, búin að leggja hjarta og sál í jólasíld félagsins fyrir komandi jólaveislu. Um er...

Óhefðbundinn þrettándi (myndir)

Þrettánda hald fór fram með óhefðbundnu sniði í gærkvöldi. Jólasveinar komust ekki til byggða af sóttvarnar ástæðum en létu þó sjá sig á Hánni...

Leyfum jólaljósunum að loga

Vestmannaeyjabær hvetur bæjarbúa til þess að leyfa jólaljósunum að loga lengur. Gaman væri ef ljósin fengju að loga til 23. janúar og minnast þess...

Hver er ég um jólin í Vestmannaeyjum?

Jól í Vestmannaeyjum eru eðall á háu stigi. Eyjamenn í tímabundnum útlegðum víða um heim flykkjast aftur í Paradís og algengt er að ýmis...

Vona að jólahelgin skili sér alla leið til áhorfenda

Messuhald verður með óhefðbundnu sniði í Landakirkju þetta árið. Brugðið var á það ráð að taka upp tvær athafnir annars vegar messu á Aðfangadegi...

Gleðilega hátíð!

Bjallan á VSV-húsinu og kertið við Fiskimjölsverksmiðju VSV eru sýnilegir boðberar hins sanna jólaanda og lýsa upp tilveruna í svartasta skammdeginu í bænum okkar....

Jólagjafir, afmæli og starfslok

Hefð er fyrir því að Vinnslustöðin bjóði starfsmönnum sínum í jólakaffi á aðventunni og færi þeim gjafir og heiðri sérstaklega þá sem eru að...

Heimsóknarreglur yfir jólahátíðina á Hraunbúðum

Settar hafa verið upp ákveðnar heimsóknarreglur fyrir jólahátíðina á Hraunbúðum út frá tilmælum almannavarna. Frá þessu er greint í frétt á vef Hraunbúða. Eftirfarandi reglur...

Listagjöf til þjóðarinnar á aðventunni

Íbúum um allt land býðst að njóta listagjafar helgina 19.-20. desember nk. Listafólk í fremstu röð mun þá sækja fólk heim og flytja stutta...

Ljósin tendruð á jólatré á Stakkó

Vegna takmarkana er ekki hægt að hafa hefðbundna athöfn við tendrun jólaljósanna á trénu okkar en að sjálfsögðu munum við gera þetta eins gleðilegt...

Ljós

Ólafur F Magnússon sendi frá sér nýtt jólalag fyrir jólin, lagið ber nafnið Ljós. Lagið er sungið af Guðlaugu Dröfn Ólafsdóttur, sem er einmitt...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X