Esja og Vestmannaeyjar í Neskirkju

Karlakór Vestmannaeyja og Karlakórinn Esja halda sameiginlega tónleika sína í Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík laugardaginn 4. maí nk 16:00. Dagskráin verður sneisafull af klassískum karlakóralögum, Eyjalögum og þekktum dægurlögum. Kórarnir lofa góðri skemmtun. Miða sala er á Tix.is, miðinn kostar kr. 3.000 og gott er að tryggja sér miða í tíma. (meira…)
Karlakórs Vestmannaeyja og Drengjakór íslenska lýðveldisins í Eldheimum á laugardag

Á laugardaginn kemur, 24. nóvember halda Karlakór Vestmannaeyja og Drengjakór íslenska lýðveldisins sameiginlega tónleika í Eldheimum. Síðast héldu kórarnir saman tónleika á haustmánuðum 2015 og var þá fullt út úr húsi. Lofað verður kórsöng og gríni á heimsmælihvarða enda miklir skemmtikraftar í báðum kórum. Tónleikarnir hefast stundvíslega kl. 20:00 og húsið opnar 19:30. Miðaverði á […]
Nýliðaæfing hjá Karlakór Vestmannaeyja á sunnudag

Félagar í Karlakór Vestmannaeyja hefja æfingar eftir sumarfrí með nýliðaæfingu á sunnudaginn kemur, 9. september kl. 14:00 og það í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Nýjir meðlimir eru boðnir velkomnir af kórmeðlimum og stjórnanda. Það er staðreynd að fjöldi manna í Vestmannaeyjum hafa haft hug á að ganga í kórinn en ekki látið verða af því. Eftirfarandi […]