Merki: Karlakór Vestmannaeyja

Slor og Skítur – Live at Eldborg

Hljómsveitin Molda kom fram á Eyjatónleikunum í Eldborg 27. janúar ásamt öðrum góðum listamönnum. Molda flutti ásamt Kvennakór Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja lagið Slor og...

Molda gefur út lag eftir Árna Johnsen

Hljómsveitin Molda sem kemur fram á Eyjatónleikunum í Eldborg 27. janúar n.k. hefur gert ábreiðu og endurgert lagið "Eyjan mín í bláum sæ" eða...

Jólalaga-singalong og Grinch

Í dag fer fram í Landakirkju Jólalaga-singalong sem hefst kl. 13. "Þá ætlum við að koma saman til að syngja jólasálma og jólalög og...

Saman í kór

Það var skemmtileg samkoma sem fram fór í safnaðarheimili Landakirkju í gær þegar kórar í Vestmannaeyjum leiddu saman hesta sína. Það voru Kór Landakirkju,...

Kjötsúpukvöld Karlakórs Vestmannaeyja

Karlakór Vestmannaeyja býður alla karlmenn velkomna í kjötsúpuveislu í Akógessalnum fimmtudagskvöldið 14. september næstkomandi. Kjötsúpukvöld KKVE er kjörið tækifærið til að kynna sér starf kórsins...

Karlmenn í Eyjum geta líka sungið

Jarl Sigurgeirsson hefur verið félagi í Karlakór Vestmannaeyja frá upphafi. Hann hefur fengið að stýra nokkrum verkefnum og er í stjórn kórsins þessa stundina....

Hátíðarkveðja Karlakórs Vestmannaeyja og Kvennakórs Vestmannaeyja

Lítið var um framkomur hjá Karlakór- og Kvennakór Vestmannaeyja fyrir þessi jólin vegna aðstæðna í samfélaginu því var brugðið á það ráð að taka...

Konudagsmessa í Landakirkju

Í dag kl. 14.00 verður konudagsmessa í Landakirkju. Þá varð Kvenfélagasamband Íslands 90 ára núna í febrúar og því eru kvenfélög hér í Eyjum...

Kjötsúpukvöld KKVE

Karlakór Vestmannaeyja byrjar hauststarfið með látum og bíður öllum karlmönnum í Vestmannaeyjum til kjötsúpuveislu í Akóges. Þar munum við kynna hvað kórinn hefur verið að...

Vortónleikar Karlakórsins í safnaðarheimilinu í kvöld

Karlakór Vestmannaeyja heldur árlega vortónleika sína í safnaðarheimili Landakirkju í kvöld, fimmtudagskvöldið 23. maí kl. 20:00. Kórinn bryddar upp á svo gott sem nýrri efnisskrá...

Esja og Vestmannaeyjar í Neskirkju

Karlakór Vestmannaeyja og Karlakórinn Esja halda sameiginlega tónleika sína í Neskirkju við Hagatorg í Reykjavík laugardaginn 4. maí nk 16:00. Dagskráin verður sneisafull af...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X