Alþjóðabænadagur kvenna

Konur í Vestmannaeyjum ætla að koma saman við Ráðhúsið kl. 17.00 föstudaginn 5. mars. Einnig verður í boði að fara í bíl. Gengið verður um bæinn og verður staðnæmst á nokkrum stöðum og beðið fyrir ýmsum málefnum; skólum, heilbrigðismálum, atvinnumálum og samgöngum. Samverustund verður í Safnaðarheimili Landakirkju kl. 17.45 þar sem farið verður yfir efni […]

Fjölmenni í göngumessu (myndir)

Góð mæting var í göngumessu í gær sem séra Guðmundur Örn Jónsson leiddi. Lagt var upp frá Landakirkju og þaðan gengið upp að krossinum við gíg Eldfells og endað við Stafkirkjuna á Skansinum. Lúðrasveit Vestmannaeyja flutti nokkur lög ásamt kór Landakirkju. (meira…)

Frábærir jólatónleikar

Kór Landakirkju hélt árlega jólatónleika sína í gærkvöldi. Mikill undirbúningur stendur á bakvið tónleikana og endurspeglaðist það í þéttum og samstilltum kór. Tveir einsöngvarar komu fram á tónleikunum það var annarsvegar hin unga og efnilega Dagbjörg Lena Sigurðardóttir sem skilaði sínum söng vel til áhorfenda. Aðal einsöngvari kvöldsins var Silja Elsabet Brynjarsdóttir sem hefur skipað […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.