Merki: Landeyjahöfn

Millilandaflug til Eyja og óháð úttekt á Landeyjahöfn

Nú í vikunni sendi meiri hluti umhverfis - og samgöngunefndar frá sér nefndarálit um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019–2023 og...

Landeyjahöfn verði heilsárshöfn

Umræða um Landeyjahöfn, dælingar, breytingar á höfninni, og yfirleitt allt sem að henni snýr er eðlilega mikil, sérstaklega í Vestmannaeyjum. Vegna hennar er rétt...

Ekki á áætlun að dýpka í Landeyjahöfn þó veður gefi

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag og á morgun vegna hárrar öldu og veðurs. Ölduspáin er hins vegar nokkuð hagstæð Landeyjahöfn á laugardag og...

Vegna samnings Vegagerðarinnar við Björgun

Eftir opnun tilboða í viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar fyrir árin 2019 til 2021 hafa Vegagerðinni borist athugasemdir og fyrirspurnir þar sem lýst er áhyggjum yfir því...

Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar

Vegagerðin hefur samið við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Samningur Vegagerðarinnar og Björgunar er fyrir árin 2019 til 2021. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni leggur...

Niðurstöður dýptarmælinga gerðar aðgengilegri

Dýptamælingar og ölduspá er eitthvað sem hin almenni íslenski borgari alla jafnan spáir ekki mikið í. Það er þó orðin stór hluti þess að...

Útboð á dýpkun Landeyjarhafnar næstu þrjú ár

Yfirlýsing Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja vegna útboðs á dýpkun Landeyjarhafnar næstu þrjú ár. Nú hefur verið boðið út af Vegagerðinni, dýpkun Landeyjahafnar 2019-2021. Dýpkun hafnarinnar er mikið hagsmunamál...

5% færri farþegar með Herjólfi en í fyrra

5.1% færri farþegar eða 12.577 ferðuðust með Herjólfi tímabilið 15. maí til 19. september en á sama tíma á síðasta ári. Þetta má lesa...

Hefja dýpkun í Landeyjahöfn um næstu helgi

Stefnt er að því að hefja dýpkun í Landeyjahöfn núna um næstu helgi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Eins og fram kemur í fundargerð bæjarráðs frá...

Nýr Herjólfur í fyrsta lagi í byrjun desember

Á fundi bæjarráðs í gær, miðvikudag fór bæjarstjóri yfir fund sem hún átti með Vegagerðinni þann 28. ágúst sl., þar sem fram kom að...

Minni þörf á dýpk­un á næstu árum

Vega­gerðin reikn­ar með að mun minna þurfi að dýpka í og við Land­eyja­höfn á næstu þrem­ur árum en þurft hef­ur síðustu fjög­ur árin. Staf­ar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X