Merki: Landeyjahöfn

Herjólfur stefnir á að sigla í Landeyjahöfn á fimmtudaginn

Herjólfur stefnir á að hefja siglingar til Landeyjahafnar fimmtudaginn 2. maí nk. frá Eyjum kl. 7.00. Þetta tilkynnti Vestmannaeyjaferjan Herjólfur á Facebook síðu sinni...

Vantar bara herslumunin í að Landeyjahöfn opnist

Mæling á dýpi í Landeyjahöfn í gær sýnir að það vanti bara herslumuninn uppá að höfnin opnist. Vegagerðin vill þó ekkert gefa út um...

Landeyjahöfn opnar í fyrsta lagi í næstu viku

Staðan er mestu óbreytt, sagði G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi hjá Vegagerðinni við Eyjafréttir í dag. „Það hefur heldur bætt í núna samkvæmt mælingunni á laugardag....

Hvetjum til rótækrar endurskoðunar eða riftunar á samningi

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja harma það að ekki hafi verið tekið tillit til búnaðar og afkastagetu þegar samið var til næstu þriggja ára um dýpkun Landeyjahafnar. Það að höfnin sé opin skiptir...

Í fyrsta lagi klár eftir næstu helgi

Mikil umræða hefur er í gangi í Eyjum varðandi opnun Landeyjahafnar undanfarna daga sér í lagi þar sem dýpkunartölur virðast fljótt á litið vera...

Rangæingar vilja fá að nýta Landeyjahöfn

„Við vilj­um hafa eitt­hvað um Land­eyja­höfn að segja og kanna aukna nýt­ing­ar­mögu­leika á henni sem leitt gætu til um­tals­verðrar at­vinnu­upp­bygg­ing­ar í Rangárþingi eystra,“ seg­ir...

Ekki dýpkað í vikunni

Fyr­ir helgi var til­kynnt að Björg­un verði komið með skip á svæðið 23. eða 24. fe­brú­ar, til þess að hefja dýpkun í Landeyjarhöfn leið og...

Nýjasta blaðið

Ágúst 2019

08. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X