Merki: Landeyjahöfn

Landeyjahöfn á réttum stað

Að byggja höfn á útsettri sandströnd er ekki sjálfsagt mál. Af þeirri ástæðu hefur mest alla Íslandssöguna verið hafnleysi frá Höfn í Hornafirði allt...

Kanna dýpið og Álfsnes á leiðinni

Dýpi í Landeyjahöfn kemur til með að vera mælt í hádeginu í dag og gert er ráð fyrir að fá niðurstöður mælinga fljótlega eftir...

Bæjarstjórn lýsir yfir verulegum vonbrigðum með stöðu dýpkunarmála

Umræða um samgöngumál fór fram á fundir bæjarstjórnar í síðustu viku. Bæjarstjóri fór yfir stöðuna í samgöngumálum við Vestmannaeyjar sem hefur verið mjög þung...

Georg Eiður – Saga Landeyjahafnar

Það eru mikil vonbrigði að ráðherra skyldi ekki komast til Eyja til þess að mæta á fundinn í kvöld, en svona til gamans, hvernig...

Aðstæður til dýpkunar í Landeyjahöfn krefjandi í vetur

Árið 2023 voru fjarlægðir 340 þúsund rúmmetrar af sandi í og við Landeyjahöfn sem er hundrað þúsund rúmmetrum meira en árið 2022. Þrátt fyrir...

Maður spyr sig

Landeyjahöfn og dýpkunaraðgerðir hafa verið eflaust verið mörgum ofarlega í huga síðustu misseri. Umrætt viðfangsefni hefur í það minnsta verið mér ofarlega í huga...

Þarf að fjarlægja um 15.000m3 í Landeyjahöfn

Herjólfur hefur gefið út tilkynningu vegna siglinga næstu daga. Herjólfur IV er kominn til Hafnarfjarðar þar sem viðgerð á skrúfubúnaði ferjunnar fer fram og...

Bæjarráð lýsir vonbrigðum með dýpkun Landeyjahafnar

Bæjarráð fór yfir stöðuna varðandi dýpkun og stöðu á Landeyjahöfn á fundi sínum í vikunni sem leið. Bæjarráð lýsir í niðurstöðu sinni um málið...

Siglingar næstu daga

Í tilkynningu frá Herjólfi kemur fram að silgt verði fulla áætlun til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag og út laugardag amk. Áætlað er að Álfsnes hefji...

Umhverfisvænt sement úr Landeyjasandi

Skipulagsfulltrúi lagði á fyrir til kynningar á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs matsáætlun Heidelberg Cement Pozzolanic Materials ehf (HPM) vegna efnistöku undan strönd Landeyjar- og...

Dýpkun gengur vel

Herjólfur hefur síðustu daga þurft að sigla eftir sjáfarföllum vegna þess að dýpi hefur ekki verið nægjanlegt til að halda fullri áætlun. Dýpkun hófst...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X