Merki: Landeyjahöfn

Dýpkun gengur vel

Herjólfur hefur síðustu daga þurft að sigla eftir sjáfarföllum vegna þess að dýpi hefur ekki verið nægjanlegt til að halda fullri áætlun. Dýpkun hófst...

Álfsnes komið af stað eftir bilun

Dýpkun er hafin á ný í Landeyjahöfn eftir að bilun kom upp í lyftubúnaði dýpkunarskipsins Álfsness. Búast má við einhverri röskun á siglingum gamla...

“Dýpið núna þýðir að Herjólfur III getur þá ekki siglt á...

Herjólfur IV siglir eftir áætlun framan af degi í dag en í kvöld heldur ferjan til Hafnarfjarðar í slipp. Ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum...

Laufey á Bakka  – Framkvæmdir hafnar

Þau mikilvægu og gleðilegu tímamót urðu ( í dag ) mánudaginn 22.ágúst að framkvæmdir eru hafnar á Laufey Welcome Center á Bakka. Í ársbyrjun...

Fullu dýpi náð í Landeyjahöfn

Herjólfur ohf. hóf að sigla sjö ferðir á dag í Landeyjahöfn laugardaginn 2. apríl. Fjarlægja þurfti 15 þúsund rúmmetra af sandi til að opna...

Dísa að störfum en áfram siglt eftir flóðatöflu

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar skv. flóðatöflu næstu daga skv. eftirfarandi áætlun þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjófur sendi frá sér í dag. Þar...

Herjólfur til Landeyjahafnar

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar seinni partinn í dag skv. eftirfarandi áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og 19:30 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:15...

Dýpið í Landeyjahöfn

Óvenjuslæmt tíðarfar það sem af er ári hefur leitt til þess að ekki hefur verið hægt að sigla eins oft til Landeyjahafnar og var...

Kanna möguleika á að koma fyrir föstum dælubúnaði í hafnarmynni Landeyjahafnar

Staðan í Landeyjahöfn var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Bæjarráð ræddi fund bæjarfulltrúa með forsvarsfólki Vegagerðarinnar um stöðu Landeyjahafnar, sem var haldinn...

Landeyjarhöfn 2022

Ef við hugsum þrjú ár aftur í tímann þá var allt á fullu við að hefja framkvæmdir við setja upp fastan dælubúnað í Landeyjarhöfn....

Ótraustar siglingar til Landeyjahafnar hafa slæm áhrif á samfélagið

Staðan í Landeyjahöfn var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Bæjarstjóri greindi frá stöðunni í Landeyjahöfn. Dýpið er ekki nægjanlegt til...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X