Merki: Landeyjahöfn

Dísan hefur of mikla djúpristu og mjög takmarkaða stjórnhæfni

Það er gömul saga og ný að Eyjamenn láti hægagang við dýpkun í Landeyjahöfn fara í taugarnar á sér. Síðustu daga hafa aðstæður í...

Slakar flugsamgöngur og illa búið dýpkunarskip

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær en þar kom fram að flugfélagið Ernir hóf áætlanaflug til og frá Vestmannaeyjum þann...

Þorlákshöfn þar til búið er að dýpka

Herjólfur sigldi til Landeyjahafnar í gærkvöldi eftir þá ferð er ljóst að ekki er hægt að halda áfram siglingum þangað nema dýpkun hafi farið...

Unnið að dýpkun meðan fært er

Í lok síðustu viku kom í ljós að dýpi er ekki nægilegt í Landeyjahöfn. Dýpið var mælt laugardaginn síðasta, 15.janúar, en ekki hefur tekist...

Nýr Herjólfur stórbætir nýtingu á Landeyjahöfn

Nýting nýja Herjólfs á Landeyjahöfn síðasta vetur var um 90 prósent, ef með eru taldir dagar þar sem siglt er hálfan daginn. Þetta er...

Lýsa áhyggjum af búnaði sem notaður er til dýpkunar

Bæjarstjóri fór yfir stöðu samgangna við Vestmannaeyjar á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Bæjarstjórn sendi frá sér sameiginlega bókun um þessi mál: Bæjarstjórn lýsir yfir...

Dísan leggur af stað í Landeyjahöfn í dag

Herjóflur hefur þurft að fella niður ferðir síðustu daga vegna sjávarstöðu eins og fram hefur komið í tilkynningum frá félaginu. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi...

Engir starfsmenn við afgreiðslu í Landeyjahöfn?

Vegna fjár­hags­legr­ar end­ur­skipu­lagn­ing­ar Herjólfs ofh. kem­ur til greina að eng­ir starfs­menn verði leng­ur í af­greiðslu fé­lags­ins við Land­eyja­höfn og Þor­láks­höfn. Ekk­ert hef­ur þó verið...

Skýrsla um framkvæmd og nýtingu Landeyjahafnar góður leiðarvísir

Skýrsla um fyrstu skref að óháðri úttekt á framkvæmd og nýtingu Landeyjahafnar hefur verið gefin út og afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Það var ráðgjafafyrirtækið...

Minni sandur en vanalega á þessum árstíma

Áætlað er að Herjólfur fari í slipp í næstu viku og kemur þá Herjólfur III til með að leysa nýja Herjólf af á meðan....

Herjólfur þurfti að sæta lagi (myndband)

Herjólfur lenti í vandræðum við Landeyjahöfn nú fyrr í kvöld í að siglingu og þurfti frá að hverfa. Aðstæður voru erfiðar í kvöld en...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X