Sóðaskapur á Hamrinum

Vegfarandi hafði samband við Eyjafréttir og sagðist allt annað en ánægður með útganginn á Ofanleitishamri seinnipartinn í gær. Þar voru pappakassar á víð og dreif eftir lundapysjubjörgunarfólk. Hvatti hann fólk til að reyna að minnka rúmmál kassana og ef það væri ekki hægt að koma þeim fyrir tunnunni að einfaldlega taka þá aftur með heim […]
Rúmlega 2000 pysjur skráðar

Það hefur verið nóg að gera hjá áhugafólki um lundapysjur miðað við skráningar á Lundi.is en pysjueftirlitið í ár er eingöngu rafrænt. Skráningar fóru rétt í þessu yfir 2000 stykki. Fjöldi skráðra pysja fór yfir 2000 þann 4. September á síðasta ári sem var met ár í eftirlitinu. Það er því ljóst að pysjan er […]
Pysjueftirlitið eingöngu rafrænt í ár

Margt er nú á annan veg í samfélaginu en áður, vegna Covid 19 og aðgerða til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Lundapysjur láta slíkt ekkert á sig fá og næstu vikur eigum við von á fjölda lundapysja í bænum okkar og fjölda björgunarfólks sem kemur þeim til hjálpar. Fyrsta pysjan lét sjá sig í bænum […]
Fyrstu pysjurnar til Sea life Trust í gær

Komið var með fyrstu pysjurnar í vigtun hjá Sea Life Trust í gær. Þetta kemur fram á Facebook síðu þeirra. “Í gær var komið með tvær pysjur í vigtun hjá okkur í Sea Life Trust. Eru það fyrstu pysjurnar sem komið er með í pysjueftirlitið í ár og byrjunin á uppáhalds tíma ársins hjá mörgum […]
Ekið á fyrstu lundapysjuna

Starfsfólki Pysjueftirlitsins barst í morgun tilkynning um að fyrsta lundapysjan væri fundin þetta árið, hún hafði því miður orðið fyrir bíl. Þau vildu brýna fyrir fólki að nú sé kominn tími til að hafa augun opin og kíkja eftir pysjum og jafnframt að aka varlega. (meira…)
Rúmlega fjórðung minna lundavarp en á síðasta ári

Lundarall Náttúrustofu Suðurlands nú í júní leiðir það í ljós að almenn ábúð (egg/varpholu) lækkar um 5% milli ára í 7 byggðum en hækkar í tveimur, Grímsey um 4,9% en mest þó í Lundey á Skjálfanda um heil 12,8%. Mesta lækkunin milli ára er í Elliðaey á Breiðafirði eða 33,7% og á Stórhöfða í Vestmannaeyjum […]
Búið að vigta rúmlega 7700 pysjur

Vigtaðar lundapysjur hjá pysjueftirlitinu eru eftir daginn í gær orðnar 7703 talsins en í gæru bárust átta pysjur í vigtun og fimm daginn þar á undan þannig að ljóst er að þessi metvertíð er senn á enda. (meira…)
Pysjurnar vigtaðar í afgreiðslu Sea Life Trust

Aðeins var komið með 14 pysjur í eftirlitið í gær en á föstudaginn bárust 32 pysjur í eftirlitið, það er því ljóst að ansi lítið ef eftir af þessari met vertíð hjá okkur. Heildarfjöldinn er nú kominn 7672 pysjur. Frá og með deginum í dag verða pysjurnar vigtaðar í afgreiðslu Sea Life Trust, en ekki í […]
Dagleg heimsmet í pysjueftirlitinu

Heimsmetið í lundapysjuvigtun féll í dag þriðja daginn í röð. Í dag bárust 812 pysjur og heildarfjöldi kominn í 5402 lundapysur. Nokkuð ljóst er að það stefnir í met vertíð frá því mælingar hófust árið 2003. Meðalþyngd á pysjunum fer líka hækkandi sem er jákvætt. (meira…)
Lykiltölur úr pysjueftirlitinu frá 2003

Þekkingarsetrið hefur birt á heimasíðu sinni á myndrænan hátt helstu lykiltölur frá árinu 2003. Þar má greina niður fjölda, meðalþyngd og lengd á veiðitímabilinu frá ári til árs. Mjög áhugaverðar upplýsingar sem gaman er að skoða. Pysjurnar í ár eru orðnar 3125 talsins. En í gær bárust safninur 543 pysjur sem var heimsmet. Eldra metið […]