Merki: Lundapysja

Sóðaskapur á Hamrinum

Vegfarandi hafði samband við Eyjafréttir og sagðist allt annað en ánægður með útganginn á Ofanleitishamri seinnipartinn í gær. Þar voru pappakassar á víð og...

Rúmlega 2000 pysjur skráðar

Það hefur verið nóg að gera hjá áhugafólki um lundapysjur miðað við skráningar á Lundi.is en pysjueftirlitið í ár er eingöngu rafrænt. Skráningar fóru...

Pysjueftirlitið eingöngu rafrænt í ár

Margt er nú á annan veg í samfélaginu en áður, vegna Covid 19 og aðgerða til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Lundapysjur láta slíkt...

Fyrstu pysjurnar til Sea life Trust í gær

Komið var með fyrstu pysjurnar í vigtun hjá Sea Life Trust í gær. Þetta kemur fram á Facebook síðu þeirra. "Í gær var komið með...

Ekið á fyrstu lundapysjuna

Starfsfólki Pysjueftirlitsins barst í morgun tilkynning um að fyrsta lundapysjan væri fundin þetta árið,  hún hafði því miður orðið fyrir bíl. Þau vildu brýna...

Rúmlega fjórðung minna lundavarp en á síðasta ári

Lundarall Náttúrustofu Suðurlands nú í júní leiðir það í ljós að almenn ábúð (egg/varpholu)  lækkar um 5% milli ára í 7 byggðum en hækkar...

Búið að vigta rúmlega 7700 pysjur

Vigtaðar lundapysjur hjá pysjueftirlitinu eru eftir daginn í gær orðnar 7703 talsins en í gæru bárust átta pysjur í vigtun og fimm daginn þar...

Pysjurnar vigtaðar í afgreiðslu Sea Life Trust

Aðeins var komið með 14 pysjur í eftirlitið í gær en á föstudaginn bárust 32 pysjur í eftirlitið, það er því ljóst að ansi lítið...

Dagleg heimsmet í pysjueftirlitinu

Heimsmetið í lundapysjuvigtun féll í dag þriðja daginn í röð. Í dag bárust 812 pysjur og heildarfjöldi kominn í 5402 lundapysur. Nokkuð ljóst er...

Lykiltölur úr pysjueftirlitinu frá 2003

Þekkingarsetrið hefur birt á heimasíðu sinni á myndrænan hátt helstu lykiltölur frá árinu 2003. Þar má greina niður fjölda, meðalþyngd og lengd á veiðitímabilinu...

Nýtt heimsmet í pysjuvigtun

Pysjueftirlitið setti nýtt heimsmet í pysjuvigtun í dag þegar vigtaðar voru 543 pysjur. Eldra metið er frá 8. september í fyrra þegar vigtaðar voru...

Nýjasta blaðið

26.07.2022

13. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X