Svo virðist sem lundapysjurnar virðast vera óvenju þungar í ár þessi skemmtilega frásögn var birt á vef pysjueftirlitsins í dag. Þessi pysja fannst í gær við frystigeymslu VSV en hún var 429 grömm. Það var Ágústa Ósk sem fann pysjuna en starfsmenn pysjueftirlitsins trúðu ekki sínum eigin augum þegar Ágústa sendi mynd af vigtuninni og var hún beðin að sannreyna vigtina eins og meðfylgjandi mynd sýnir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst